Hvar eru menn á landinu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Hvar eru menn á landinu
Datt í hug að ath hvar spjallverjar hér eru á landinu bara svona uppá funnið
Sjálfur er ég á Húsavík
Kv Víðir L
Sjálfur er ég á Húsavík
Kv Víðir L
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvar eru menn á landinu
ég er á Akureyri
Kv Hilmar
Kv Hilmar
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Akranesi hérna megin.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Ég er að flækjast jeppalaus í Austurríki en það er á stefnuskránni að koma sér upp einum til að eiga á Íslandi þegar maður er í heimsókn.
Ég vil benda á að undir "Stillingarnar mínar - Prófíll - Breyta prófíl" er hægt að setja inn staðsetningu og þá birtist hún hægra megin í póstunum.
Ég vil benda á að undir "Stillingarnar mínar - Prófíll - Breyta prófíl" er hægt að setja inn staðsetningu og þá birtist hún hægra megin í póstunum.
Re: Hvar eru menn á landinu
Staðsettur í Reykjavík

Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-
Re: Hvar eru menn á landinu
Ísafjörður í augnablikinu
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvar eru menn á landinu
Þingeyri í augnablikinu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hvar eru menn á landinu
Austurlandinu, breiðdal og reyðarfirði
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvar eru menn á landinu
Einar wrote:Ég vil benda á að undir "Stillingarnar mínar - Prófíll - Breyta prófíl" er hægt að setja inn staðsetningu og þá birtist hún hægra megin í póstunum.
Ég get ekki annað en tekið undir þetta, það tekur 2 mín á 56k módemi að breyta þessu þannig að tímaskortur ætti ekki að vera fyrir mönnum í að fylla vel og vandlega út í prófílinn sinn. Við höfum ekkert að fela hérna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Hver var að tala um það að fela eitthvað???enda er ég með minn stað í Prófílnum en þetta vara bara sona smá hugmynd af spjalli óþarfi að vera setja útá það
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvar eru menn á landinu
Þetta svar átti ekki að vera persónulegt eða meint í illu, og síst af öllu til að drepa niður gott spjall.
Hafnarfjörður hérna megin eins og sést á prófílnum.
Hafnarfjörður hérna megin eins og sést á prófílnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 7
- Skráður: 01.feb 2010, 23:20
- Fullt nafn: Óli Axel Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
Re: Hvar eru menn á landinu
ég er á skagaströnd
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Rauðavatn-Kársnes-Nauthólsvík fá ca. jafnan skammt af minni nærveru.
Re: Hvar eru menn á landinu
Mosfellsbærinn hér!
Kv Bjartur
Kv Bjartur
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Ég er á þeim merka stað Skagaströnd, vöggu Íslenskrar kántrýtónlistar.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
Re: Hvar eru menn á landinu
Í sælunni suður með sjó Njarðvík
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 02.feb 2010, 01:55
- Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
- Bíltegund: Ford F-150 FX4
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Hvar eru menn á landinu
Fæddur og uppalinn í Skagafirði en hef búið í Rvíkinni sl. 17 ár.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar eru menn á landinu
Ég er í Reykjavíkinni.
Re: Hvar eru menn á landinu
Dalamaður í Reykjavíkinni
Re: Hvar eru menn á landinu
ég er staðsettur á Suðureyrir í Súgandafriði í góða veðrinu :)
en eyði meirihluta dagsins á Ísafirði
en eyði meirihluta dagsins á Ísafirði
Isuzu
Re: Hvar eru menn á landinu
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 22:56, breytt 1 sinni samtals.
Re: Hvar eru menn á landinu
Ég bý á landfyllingu sem heitir núna Kópavogshöfn.
-
- Innlegg: 81
- Skráður: 31.jan 2010, 23:43
- Fullt nafn: Ragnar Magnússon
- Staðsetning: Keflavík
Re: Hvar eru menn á landinu
Ég er frá bænum sem enginn má verða veikur í semsagt Reykjanesbæ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur