Eyðsla á Diesel Musso


Höfundur þráðar
gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Eyðsla á Diesel Musso

Postfrá gambri4x4 » 02.júl 2012, 20:32

Hallo getur ekki einhver her tjáð sig um það hva orginal Diesel Musso er að eyða svona sirka ??



User avatar

muggur
Innlegg: 378
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Postfrá muggur » 02.júl 2012, 20:41

Ef eitthvað er að marka eigendur svona bíla þá álíka og Toyota Aygo :-). Algengt að heyra sögur um 10-12 á hundraðið og lítið meira í snattinu.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Postfrá ivar » 02.júl 2012, 22:55

ég hef átt marga jeppa, litla og stóra og aldrei átt neinn sem er jafn eyðslugrannur og musso.
var með 35" ssk og svo 38" bsk.

Rétt undir 10 oft á langkeyrslu á 90-100 á 38" GH, 12-13 í sumarjeppaleik og miklu minna en ég á að venjast á veturnar. (enginn tala samt þar)

Hinsvegar þarf að klappa þessum bílum við og við, en getur alveg verið þess virði


toni guggu
Innlegg: 124
Skráður: 08.maí 2011, 11:44
Fullt nafn: Anton Guðmundsson

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Postfrá toni guggu » 03.júl 2012, 03:42

Er með 33" musso og hann er að eyða ca 9-10 í langkeyrslu og fer í 11,5 - 12 í leikaraskap það er nú það.

kv Gugga


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Postfrá kjartanbj » 03.júl 2012, 06:05

Ég a musso, alveg sama hvernig ég keyri hann þá er hann bara í 10-11 lítrum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur