sælir
Er einhver patrol spekingur hérna, sem gæti sagt mér eitthvað um þetta ljós ?
Þannig er að bíllinn varð rafmagnslaus hjá mér, og þurfti start/drátt til að komast í gang. Við það þá kviknaði ljós í mælaborðinu (rautt ljós) og logar enn.
Ég er búinn að reyna ýmislegt til að komast að hvað er að en ekki fundið neitt.
1. Tékka á öllum olíum. (vél, kassa, drifum, millikassa, vatnið, stýrið, bremsum osf.) allt ok.
2. googla þetta í hörgul...
3. hringja í IH og svo senda þeim mail með mynd af ljósinu.
4. IH kom upp með að "hugsanlega gæti þetta verið vegna hráolíusíunnar" og ég skipti um hana, þó hinn hafi bara verið ekinn ca 1000 km. (ljósið logar enn)
Enn veit ég ekki hvað þetta ljós þýðir, er einhver hér sem getur sagt mér hvaða skynjari framkallar þetta ljós ?
ég fann ekki hvernig ég gat vistað niður mynd, þannig að ég setti hana sem avatar myndina hjá mér :)
Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
Sæll. Sendu mér myndina í mail og ég skal henda henni inn fyrir þig.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
Þetta getur verið viðvörunarljós fyrir vatn í hráolíusíu. Ef það er flotholt sem þurfti að flytja á milli í síuskiptum þá getur það annað hvort staðið á sér, gleymst að tengja það aftur eða vírarnir í sundur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
Hér kemur mynd af ljósinu umrædda.


Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
settu patrolinn í gang, taktu plöggið neðanaf hráolíusíu rofanum og tengdu á milli t.d. með bréfaklemmu, ef ljósið slokknar þá veistu að rofinn í síunni er bilaður, ef ekkert breytist er vandamálið einhversstaðar á milli mælaborðs og plöggsins.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
þetta er A/T oil temp ljósið er ég nokkuð viss um tékkaðu á virnum sem fer í skinjara sem er fyrir miðju á blokinni hægrameginn þetta er neðsti skinjarin ekki svo langt frá mótor festinguni ef ég man rétt
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur