Psi boost á y61 2.8
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Psi boost á y61 2.8
Sælir er med 2.8 patta y61 og var ad setja i hann boost mæli og hann er ad blása 15psi þegar mest er:) langar ad vita hvad þeir eru ad blasa hja ykkur svona almennt?:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Ok cool:) takk:)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
Ég er með Y60 og mælirinn sýndi tæp 12psi þegar best lét. Það er reyndar miðað við að það er farin pakning og hefur bara vernsað. Hann er að fara í rúm 10psi núna. En það er að fara í hann önnur túrbína og nýjar pakningar. Og þá ætla ég að setja nálaloka þetta og geta stillt hann sjálfur. En er alveg óhætt að keyra með 15psi daglega?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Þad hefur ekkert verid fiktad vid velina i bilnum ennþa og er er buinn ad versla mer manual boost controller sem ad fer i hann von bradar en allt sem ad eg hef kynnt mer á RD28it vélunum þa litid mal ad lata þa blasa i 18-20psi en þa þarftu front mounted intercooler og helst 3kjarna sem ad er stefnan hja mer svo er eg ad leita mer ad RB26 heddi og helst heilli vél:) allavega fer billinn inn eftir sumarid og hann kemur ut allsvadalegur vélarlega og ütlitslega;) en RB26 heddin og stimplar og stangir þola allt ad 30psi en ekki mælt med nema 22psi daglega:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Ja og gleymdi ad segja ad upprunalegi bov i pattanum er ekki gerdur fyrir meira en 16psi:)
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Psi boost á y61 2.8
ég er að blása 18 psi inná minn
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Nice:)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Ja og gleymdi ad segja ad upprunalegi bov i pattanum er ekki gerdur fyrir meira en 16psi:)
Þú ert væntanlega að meina wategate, það er ventillinn sem hleypir pústi framhjá túrbínunni og útí pústið þegar ákveðinn loftþrýstingur hefur myndast í soggreininni (sem auðvitað ætti að heita blástursgrein) e. intake manifold.
bov er blow off valve, sem hleypir hreinu lofti út milli túrbínu og soggreinar annaðhvort út í loftið og býr til svona 'hviss' sem hondusnáðunum finnst svaka flott eða milli loftsíu og túrbínu. Tilgangur blow off valve er að bremsa ekki loftflæðið í gegnum túrbínuna og hægja þar af leiðandi á henni. Hún spoolar sig ekki eins mikið niður, og er því fljótari að ná upp þrýstingi aftur við snögga inngjöf. Ég hef ekki séð blow off valve öðruvísi en stjórnað af vaacumi sem mynast vélarmegin við soggreinarspjald í bensínbílum, en sjálfsagt er hann til með öðrum stýringum.
Bara til að leiðrétta misskilning :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Þad hefur ekkert verid fiktad vid velina i bilnum ennþa og er er buinn ad versla mer manual boost controller sem ad fer i hann von bradar en allt sem ad eg hef kynnt mer á RD28it vélunum þa litid mal ad lata þa blasa i 18-20psi en þa þarftu front mounted intercooler og helst 3kjarna sem ad er stefnan hja mer svo er eg ad leita mer ad RB26 heddi og helst heilli vél:) allavega fer billinn inn eftir sumarid og hann kemur ut allsvadalegur vélarlega og ütlitslega;) en RB26 heddin og stimplar og stangir þola allt ad 30psi en ekki mælt med nema 22psi daglega:)
Smá forvitni. ætlaru þér að troða RB26Dett hedd á RD28t kjallara??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Hehe ja meinti wastegate:) takk fyrir goda leidrettingu:)nei eg set ætla ad skoda ad setja RB26TT i minn ef ad eg finn 1999/2000arg vél ef ad eg finn enga þa held eg rd28 velinni annars er hægt ad nota hedd af RB30E a kjallarann rd28t:)
Annars eru þetta allt hugleidingar og eg er bara ad byrja ad skoda þessar velar langar miklu meira i RB vel frekar en landcruser eda duramax eda cummins:) er meira fyrir bensin turbo;)
Annars eru þetta allt hugleidingar og eg er bara ad byrja ad skoda þessar velar langar miklu meira i RB vel frekar en landcruser eda duramax eda cummins:) er meira fyrir bensin turbo;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Og eg er buinn ad setja psi töluna uppi 20psi i 2500rpm heyrist adeins i turbinunni en verd ad fara panta front mounted intercoler:)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Og eg er buinn ad setja psi töluna uppi 20psi i 2500rpm heyrist adeins i turbinunni en verd ad fara panta front mounted intercoler:)
Er þá ekki pattinn orðinn nokkuð sprækur?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Svona frekar en med storum front mounted intercooler og turbinan ad blasa svona 25-28psi þa ætti hann ad vera nogu kaldur og heddid ad sleppa:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Svo var eg ad finna 2.9stroker kit i rd28t:)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Svona frekar en med storum front mounted intercooler og turbinan ad blasa svona 25-28psi þa ætti hann ad vera nogu kaldur og heddid ad sleppa:)
Hmmm. Ég verð að drífa mig í að henda coolernum mínum í trukka vel uppí þessu hjá mér. Ég ætla reyndar ekki mikið hærra en 15psi. En geta amt skotið meira inná ef að þörf er á því. En ég heyrði að það þýddi lítið að vera með svona front mount cooler nema að vera með 3gja raða vatnskassa. Þannig að ég hef enþá ekki komið því í verk að setja coolerinn á. Enda vantar mig lagnirnar.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Svo var eg ad finna 2.9stroker kit i rd28t:)
Hey!!! hvar fær maður svoleiðis? :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Er ad leita herna a japanskri sidu soldid erfitt ad skilja en lika herna a astralskri sidu skal henda öllum upplysingum herna þegar eg er buinn ad finna retta kittid:) eg fæ mer 3 kjarna intercoler :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
SSS is the thinker, RD28 block which is a RB series block of 2.8 litres capacity but stamped RD cause its a diesel block. Any RB head will fit. HKS do a stroker crank to take a RB26 up to 2.8 litres which will also fit the RD block
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
RD28 block
RB25DE head
RB25DE head
Re: Psi boost á y61 2.8
Sælir strákar, eitt sem ég er alltaf að sjá ykkur og fleiri tala um,,,,,,stóran intercooler..... mér er nú sagt að ef coolerinn er of stór að þá sé túrbínan lengur að ná að vinna upp þrýsting, og þar af leiðandi kemur hún seinna inn, ekki það sem flestir okkar eru að leita að, coolerinn á ekki að vera stærri en sem nemur loftmagninu í soggreininni sagði sami aðili mér, ég tek það fram að ég er ekki fróður um þessi mál og ætla ekki að rökræða þetta en ég tel mig þó skilja þetta mál.
kveðja Helgi
kveðja Helgi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Ok þannig ad þad gæti verid betra ad skipta original intercoolernum ut fyrir jafnstoran 3kjarna inter cooler:)
Annars fann eg þetta:))))
Crower 2.9l Stroker kit:-
Billet 4340 Steel Crank with a 79mm stroke
Manley 4340 Steel Pro series connectong rods
ARP connecting bolts
87.5mm CP Racing Pistons
For RD28Ti
Annars fann eg þetta:))))
Crower 2.9l Stroker kit:-
Billet 4340 Steel Crank with a 79mm stroke
Manley 4340 Steel Pro series connectong rods
ARP connecting bolts
87.5mm CP Racing Pistons
For RD28Ti
Re: Psi boost á y61 2.8
Já þröstur það myndi ég halda :) en hvað er fengið með þessu að fara úr 2.8 í 2.9 ? er þetta ekki að kosta bara svipað og vélasvap? :)
kveðja Helgi
kveðja Helgi
Re: Psi boost á y61 2.8
Eitt með stóran cooler. Jú það er rétt að turbólaggið verður meira en þú ættir samt alveg að geta náð sama þrýsting á lágsnúning. Bara tekur lengri tíma að ná því.
Þetta er nú samt ekkert mínútuspursmál, sennilega spurning um 1/2-2 sek.
Ég myndi alltaf fara í stóran cooler ef það er pláss.
Þetta er nú samt ekkert mínútuspursmál, sennilega spurning um 1/2-2 sek.
Ég myndi alltaf fara í stóran cooler ef það er pláss.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Stroker kittid er á tæpan 46þus uti svo a eftir ad flytja þad heim en med stroker áttu ad na pattanum ur 235nm i rett 380nm þannig ad hann togar helling en svo er bara hvad menn vilja:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Ja:) klarlega og stefni a rb26tt motor ef ad eg finn einhvern herna i japan efa UK a godu verdi:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Keyrði minn patta á 15 psi eins lengi og mér datt í hug og það kom ekkert uppá.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
svopni wrote:Trosturn wrote:Stroker kittid er á tæpan 46þus uti svo a eftir ad flytja þad heim en med stroker áttu ad na pattanum ur 235nm i rett 380nm þannig ad hann togar helling en svo er bara hvad menn vilja:)
Djöfull væri ég til í að sjá einvern prufa þetta! Hljómar vel :)
Já það freistar að prufa svona kitt :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Jamms:) eg ætla ad prufa ad sja hvad eg get sett psi toluna uppi hef verid ad kynna mer þetta og ætla ad byrja i 22psi og vinna mig i (med nyjum og stærri intercooler) 28psi:)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
Trosturn wrote:Jamms:) eg ætla ad prufa ad sja hvad eg get sett psi toluna uppi hef verid ad kynna mer þetta og ætla ad byrja i 22psi og vinna mig i (med nyjum og stærri intercooler) 28psi:)
28psi???? Ertu þá ekki bara farinn að blása heddinu af hehe :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Psi boost á y61 2.8
jeepson wrote:Trosturn wrote:Jamms:) eg ætla ad prufa ad sja hvad eg get sett psi toluna uppi hef verid ad kynna mer þetta og ætla ad byrja i 22psi og vinna mig i (med nyjum og stærri intercooler) 28psi:)
28psi???? Ertu þá ekki bara farinn að blása heddinu af hehe :D
Það má alveg bjarga því með sterkari heddboltum, þá eru yfirleitt settir pinnboltar og rær. Þetta er allt spurning um hvað menn nenna að dunda sér við þetta, en fyrir þá sem hafa áhuga er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.
En Þröstur, ertu þá að pæla í að breyta RD28ti vélinni í bensínvél?
Er kveikjan á heddinu á RB26?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
nei eg er að pæla að finna mer RB26TT vel sömu motor festingar og rennur allt léttilega saman:) held að það se soldið vesen að vera breyta RD28 i bensinvél:) annars sjaum við til hvað rd28 endist hjá mér;)
Re: Psi boost á y61 2.8
Ívar segðu mér hvað er fengið með stærri cooler, mig langar í útskýringu, ekki svona .....bara afþví,,,,,,,,
þú skilur hvað ég meina ekkert bögg langt í frá :)
kveðja Helgi
þú skilur hvað ég meina ekkert bögg langt í frá :)
kveðja Helgi
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Psi boost á y61 2.8
Brjótur wrote:Ívar segðu mér hvað er fengið með stærri cooler, mig langar í útskýringu, ekki svona .....bara afþví,,,,,,,,
þú skilur hvað ég meina ekkert bögg langt í frá :)
kveðja Helgi
Þegar maður er kominn í viss mikið boost ræður kælirinn hvorki við að flytja þetta magn af lofti, né að kæla það.
Það eru náttúrulega mörk einhversstaðar, í intercooler stærð, sem ég kann ekki skil á, fer eftir vélarstærð, þrýsting á lofti frá túrbínu, stærð túrbínu og eflaust fleiru
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Psi boost á y61 2.8
Stroker kittid er á tæpan 46þus uti svo a eftir ad flytja þad heim en med stroker áttu ad na pattanum ur 235nm i rett 380nm þannig ad hann togar helling en svo er bara hvad menn vilja:)
Ég vil ekki vera með nein leiðindi en eitthvað við þetta stroker kit gengur ekki upp. Með þessu er verið að auka rúmtak vélarinnar um 0,1 liter og auka togið um 145 Nm. Ef vélinni er ekki breytt neitt að öðru leiti en að auka slaglengd lítillega þá passar þessi afl aukning ekki. En aftur á móti er hægt að fá þetta afl út úr vélinni með breytingum á loftflæði vélar og eldsneytismagni.
kv
Kristján Finnur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: Psi boost á y61 2.8
Sæll finnur:) hvernig breyting er þetta a loftflædinu og eldsneytis magni?:) en þetta gefa þeir ut hja tomei med stroker kittid eg veit nu voda litid um svona stroker kitt en þeir i astraliu eru vod mikid ad skemmta ser med RD28T:) Annars eru aldrei nein leidindi i gangi adeins frodleikur a færast á milli manna og gott ad fa alla sem ad vita og hafa reynslu af RD28T velunum þarsem ad eg er ad fara breyta minni adeins:)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Psi boost á y61 2.8
Svona gróft reiknað ertu í besta falli að græða ca.4 hestöfl með stroker kittinu einu en með auknu boosti og olíumagni er auðvitað hægt að gera kraftaverk líka á nissan ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Psi boost á y61 2.8
Fróðleg umræða. Ég var að fá mér Y60 Patrol og var einmitt að velta fyrir mér hvað ég mætti blása inn á hann. En ég hafði aldrei spáð í stærð á cooler í þessu samhengi, það gefur samt auga leið að stærðin skiptir máli þegar maður fer að hugsa um það.
En svo ég spyrji heimskulegrar spurningar, hversu stór er þá stór intercooler?
Mér var ráðlagt að fylgjast með pústhita samhliða boosti og þá átti pústhitinn að rjúka upp ef ég væri að blása of miklu. Svo heyrir maður að sumir séu með pústhitamæli fyrir framan soggrein.
Hvernig fylgist þið með því hvort heddið er að yfirhitna? Getur loftið inn á vél orðið það heitt að það skaði heddið?
En svo ég spyrji heimskulegrar spurningar, hversu stór er þá stór intercooler?
Mér var ráðlagt að fylgjast með pústhita samhliða boosti og þá átti pústhitinn að rjúka upp ef ég væri að blása of miklu. Svo heyrir maður að sumir séu með pústhitamæli fyrir framan soggrein.
Hvernig fylgist þið með því hvort heddið er að yfirhitna? Getur loftið inn á vél orðið það heitt að það skaði heddið?
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Psi boost á y61 2.8
Með öllu þessu magni af lofti þarf meira eldsneyti svo þú fáir afl út úr þessu, eru spíssarnir og olíuverkið að anna svona tölum?? þeas 28psi boost og þar fram eftir götunum
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Psi boost á y61 2.8
jeepcj7 wrote:Svona gróft reiknað ertu í besta falli að græða ca.4 hestöfl með stroker kittinu einu en með auknu boosti og olíumagni er auðvitað hægt að gera kraftaverk líka á nissan ;O)
Það sem að ég sé við þetta strokerkit er að þessi aukning í toginu. En spurningin er svo hvort að togið aukist á lágum snúning eða ekki.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur