Sælir
Kann einhver gott ráð til að hreinsa ryðtauma af lakki, t.d. ef lekið hefur ryð af toppgrind niður á lakkið á bílnum.
Kv. Rúnar
			
									
									Hreinsa ryðlit
Re: Hreinsa ryðlit
Einfaldast og fljótlegast er að massa ryðtauminn með einhverjum góðum massa. 
http://poulsen.is/?category=154&item=240&v=item
Þetta er nokkuð góður massi í svoleiðis verkefni.
Kv Valdi
			
									
										
						http://poulsen.is/?category=154&item=240&v=item
Þetta er nokkuð góður massi í svoleiðis verkefni.
Kv Valdi
Re: Hreinsa ryðlit
hvað með ryðolíu? Bara gisk út í bláinn..
			
									
										
						- 
				
StefánDal
 
- Innlegg: 1239
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hreinsa ryðlit
Sonax hardwax
			
									
										
						- 
				pattigamli
 
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Hreinsa ryðlit
sýrutak sápa frá mjöll frigg,nokkrar mínútur og skolið vel með vatni ekkert nud og vesen.Frábært þar sem lakk er undir
			
									
										
						- 
				
halli7
 
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Hreinsa ryðlit
Ferð á næstu bensínstöð og kaupir efni sem heitir Sonax lakkhreinsir, það á að ná öllu svona og er ódýrt.

			
									
										Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
						Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
- 
				RúnarA
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 33
- Skráður: 27.apr 2010, 21:43
- Fullt nafn: Rúnar Arason
- Bíltegund: 4Runner diesel
Re: Hreinsa ryðlit
Takk fyrir góð ráð "ekkert nudd og vesen" hljómar vel.
Kv. Rúnar
			
									
										
						Kv. Rúnar
Re: Hreinsa ryðlit
lakkhreinsir og hardwax duga samt ekki á mjög fasta tauma,  þá er það eiginlega bara massi
			
									
										1996 Dodge Ram. 38"  eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
						1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
- 
				
jeepson
 
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hreinsa ryðlit
Það á að vera hægt að fá efni sem er ætlað í að leysa ryðtauma. Því miður man ég ekki hvað það heitir.
			
									
										Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
						Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hreinsa ryðlit
Sýruvask, sama efni og er notað á skipum til að hreynsa ryðtauma. Ég nota þetta á stigbrettin hjá mér og felgurnar og það verður eins og nýtt, bara blanda við vatn og lata liggja í góða stund og bursta svo vel með uppþvottabursta og skola vel.
Hef einnig notað þetta á lamir og aðra staði á boddyinu en þá bara vægari blöndu og svamp.
Fæst í n1 og fleiri stöðum
			
									
										
						Hef einnig notað þetta á lamir og aðra staði á boddyinu en þá bara vægari blöndu og svamp.
Fæst í n1 og fleiri stöðum
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur




