Patrolmenn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Patrolmenn
Daginn, ég er með Patrol árg 2000 og þarf að skipta um enda á millibilsstönginni(beina stöngin milli hjóla fyrir aftan framdrifið), er búinn að tala við N1 og kostar þar 19.000 kr stk, Stilling um 15.000 kr , AB ekki til, Polsen (sá sem ég talaði við vissi ekki hvað millibilsstöng væri og sagði svo ekki eiga neitt þannig eftir smá útskíringar.), eru fleiri staðir sem gætu verið að selja þessa enda??
kv.
kv.
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Patrolmenn
Stál og stansar eiga þetta kannski...
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Patrolmenn
Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Patrolmenn
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Patrolmenn
Grímur Gísla wrote:Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
engin leiðindi, en það er greinilegt að þú hefur ekki þurft mikið að versla við IH eða B&L eða BL eins og þetta heitir víst núna
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolmenn
Oskar K wrote:Grímur Gísla wrote:Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
engin leiðindi, en það er greinilegt að þú hefur ekki þurft mikið að versla við IH eða B&L eða BL eins og þetta heitir víst núna
Þeir eru soddið dýrir. Enda versla ég ekki við þá. Það nægir í flestum tilfellum að fá verð frá þeim og leta svo til sálfræðings vegna verðsins.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Patrolmenn
Ég skifti um stýrisenda um daginn, það kom mér mikið á óvart en þeir voru ódýrastir í umboðinu, mig minnir 5000-6000 kr stykkið
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Patrolmenn
Oskar K wrote:Grímur Gísla wrote:Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
engin leiðindi, en það er greinilegt að þú hefur ekki þurft mikið að versla við IH eða B&L eða BL eins og þetta heitir víst núna
Til að gæta sanngirni er best að byrja á að taka fram að ég er ekki hlutlaus þar sem ég er starfandi bifvélavirki hjá BL.
Málið er samt það að í mörgum tilfellum eru umboðin farin að bjóða aftermarket varahluti sem oft á tíðum eru ódýrari en aftermarket hlutir hjá t.d. N1, AB o.s.frv. Sem dæmi þá keypti ég Renault Megane fyrir rúmu ári síðan í mjög slæmu ásigkomulagi. Mig vantaði m.a. diska + klossa að framan, tímareimasett, handbremsubarka bm., klossa að aftan, ballansstangarsambönd bm. fr. vatnsdælu o.fl. Ég hringdi á nokkra staði og niðurstaðan var sú að kaupa allt í umboðinu nema handbremsubarkana, þá keypti ég hjá AB varahlutum.
Svo er eitt sem vinnst með því að kaupa aftermarket hluti í umboðunum. Það er eftirlitið sem er með hlutunum þar sem við seljum ekki bara dótið heldur setjum það einnig í bílana og byrjum oft á því að prófa hlutina í bílum sem eru í eigu umboðsins áður en þeir eru seldir til viðskiptavina. Eitt nýlegt dæmi sem ég man eftir voru aftermarket loftflæðiskynjarar. Við keyptum þá inn á mjög góðu verði og þeir litu sannfærandi út. Hinsvegar prófuðum við þá í bílum í eigu umboðsins og þeir reyndust mjög illa, niðurstaðan var sú að senda alla skynjarana aftur út til framleiðandans og varan rataði því aldrei á markaðinn. Hefðbundnar varahlutaverslanir eru ekki í aðstöðu til að halda uppi þessháttar gæðaeftirliti.
Þó má ekki gleyma því að einnig eru til mörg dæmi um að umboðin séu mikið dýrari og stundum ekki af sýnilegri ástæðu. Menn hafa áreiðanlega svoleiðis sögur frá mínum vinnustað jafnt sem öðrum umboðum en ég er með dæmi frá því í dag. Ég hringdi í ónefnt umboð til að fá verð í framljós á '97 árgerð af smábíl, verðið var kringum 35.000 krónur sem mér þótti nú ekkert ægilegt. Hinsvegar hafði ég sem betur fer einnig samband við AB varahluti og keypti af þeim nýtt ljós á rúmlega 11.000 kr.....
Niðurstaðan er sú að ég hvet ykkur til að sniðganga ekki umboðin þar sem þau bjóða oft á tíðum upp á lægsta verðið.
Kveðja, Freyr
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Patrolmenn
Hæhæ
Monroe verksmiðjurnar í Belgíu framleiða "orginal" varahluti í bíla.
Þ.e. dempara og dót sem þeir merkja, vw, audi, skoda, bmw, benz
Svo eftir 3 ár selja þeir sömu vöruna, með Monroe merkingu á helmingi lægra verði.
Eitt dæmi Askja selur EGR ventil í Kia Sportage á 195.000 kr, Nákvæmlega sami hlutur fékkst frá umboðsvarahlutasölu í þýskalandi á uþb. 12000kr íslenskar þegar eigandinn fór þangað sjálfur. Það þarf enginn að segja mér að það sé einhver að framleiða aftermarket egr ventil í Kia,,, Hvaðan kemur þessi 180.000 kr álagning rúmlega.
nei bara svona dæmi, ég þekki þau fjölmörg.
Monroe verksmiðjurnar í Belgíu framleiða "orginal" varahluti í bíla.
Þ.e. dempara og dót sem þeir merkja, vw, audi, skoda, bmw, benz
Svo eftir 3 ár selja þeir sömu vöruna, með Monroe merkingu á helmingi lægra verði.
Eitt dæmi Askja selur EGR ventil í Kia Sportage á 195.000 kr, Nákvæmlega sami hlutur fékkst frá umboðsvarahlutasölu í þýskalandi á uþb. 12000kr íslenskar þegar eigandinn fór þangað sjálfur. Það þarf enginn að segja mér að það sé einhver að framleiða aftermarket egr ventil í Kia,,, Hvaðan kemur þessi 180.000 kr álagning rúmlega.
nei bara svona dæmi, ég þekki þau fjölmörg.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Patrolmenn
Ég stend við það sem ég hef skrifð áður. Ég er með Patrol árg 98, Ég skifti um endann í millibilsstönginni vinstra megin, sá er með öfugum gengjum. Ég skoðaði áðan færslunar á vísakortinu og hef ég greitt 5530 kr. Þetta var upprunalega kringum 6000 og fékk ég 4x4 aflsátt. Þetta var í byrjun mars.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolmenn
Freyr wrote:Oskar K wrote:Grímur Gísla wrote:Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
engin leiðindi, en það er greinilegt að þú hefur ekki þurft mikið að versla við IH eða B&L eða BL eins og þetta heitir víst núna
Til að gæta sanngirni er best að byrja á að taka fram að ég er ekki hlutlaus þar sem ég er starfandi bifvélavirki hjá BL.
Málið er samt það að í mörgum tilfellum eru umboðin farin að bjóða aftermarket varahluti sem oft á tíðum eru ódýrari en aftermarket hlutir hjá t.d. N1, AB o.s.frv. Sem dæmi þá keypti ég Renault Megane fyrir rúmu ári síðan í mjög slæmu ásigkomulagi. Mig vantaði m.a. diska + klossa að framan, tímareimasett, handbremsubarka bm., klossa að aftan, ballansstangarsambönd bm. fr. vatnsdælu o.fl. Ég hringdi á nokkra staði og niðurstaðan var sú að kaupa allt í umboðinu nema handbremsubarkana, þá keypti ég hjá AB varahlutum.
Svo er eitt sem vinnst með því að kaupa aftermarket hluti í umboðunum. Það er eftirlitið sem er með hlutunum þar sem við seljum ekki bara dótið heldur setjum það einnig í bílana og byrjum oft á því að prófa hlutina í bílum sem eru í eigu umboðsins áður en þeir eru seldir til viðskiptavina. Eitt nýlegt dæmi sem ég man eftir voru aftermarket loftflæðiskynjarar. Við keyptum þá inn á mjög góðu verði og þeir litu sannfærandi út. Hinsvegar prófuðum við þá í bílum í eigu umboðsins og þeir reyndust mjög illa, niðurstaðan var sú að senda alla skynjarana aftur út til framleiðandans og varan rataði því aldrei á markaðinn. Hefðbundnar varahlutaverslanir eru ekki í aðstöðu til að halda uppi þessháttar gæðaeftirliti.
Þó má ekki gleyma því að einnig eru til mörg dæmi um að umboðin séu mikið dýrari og stundum ekki af sýnilegri ástæðu. Menn hafa áreiðanlega svoleiðis sögur frá mínum vinnustað jafnt sem öðrum umboðum en ég er með dæmi frá því í dag. Ég hringdi í ónefnt umboð til að fá verð í framljós á '97 árgerð af smábíl, verðið var kringum 35.000 krónur sem mér þótti nú ekkert ægilegt. Hinsvegar hafði ég sem betur fer einnig samband við AB varahluti og keypti af þeim nýtt ljós á rúmlega 11.000 kr.....
Niðurstaðan er sú að ég hvet ykkur til að sniðganga ekki umboðin þar sem þau bjóða oft á tíðum upp á lægsta verðið.
Kveðja, Freyr
Ég ætla ekkert að vera neitt leiðinlegur. En hvað réttlætir t.d að ein drifloku pakning kosti 6000kr hjá BL?? Þessi pakning þarf ekkert að fara undir neitt gæða eftirlit að mér vitandi. Als engin leiðindi í gangi, bara forvitni í mér. Ég biðst afsökunar á því ef að þér fynst þetta á einhvern hátt móðgandi ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Patrolmenn
jeepson wrote:
Ég ætla ekkert að vera neitt leiðinlegur. En hvað réttlætir t.d að ein drifloku pakning kosti 6000kr hjá BL?? Þessi pakning þarf ekkert að fara undir neitt gæða eftirlit að mér vitandi. Als engin leiðindi í gangi, bara forvitni í mér. Ég biðst afsökunar á því ef að þér fynst þetta á einhvern hátt móðgandi ;)
voðalegar afsakanir eru þetta yfir fyllilega eðlilegri spurningu Gísli minn :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: Patrolmenn
Sælir . Þetta er nú þanig með mig að ég er ekki með Nissan en ég er með bíl sem BL er með umboðið fyrir .
Það myndi ver 1987 Land Rover Defender sem ég er að gera upp.
Varðandi verðlagninguna það hef ég komið mjög vel frá viðskiftum mínum við BL. Nokur dæmi Hedpaknig í BL umþaðbil 158000 en hún kosatar 14700 hjá BSA sem sérhæfasig bara í LR varahlutum.
Fóðringar fyrir framstífur orginal í LR merktum poka kosata um 750 kr (nei það vantar ekki eit núll) hjá BL.
Það sem málið er að það borgar sig alltaf að hringja og spurja hjá sem flestum og svo skulum við ekki halda að umboðinn séu svo vitlaus að vera með 5000% álagnigu þeir eru að keppa við alla hina sem eru á markaðinum. En þeir verða líka að kaupa OEM í visan tíma frá því að bíllin er nýr og svo getta þeir farið að kaupa "aftermarket" og eiga þeir þá að vera með tvöfalda byrgja á öllu það getur nú ekki verið hagkvæmt í sendingar gjöld.......
Kveðja Sveinn G sem er vel sátur með verðin á sínum varahlutum.
Það myndi ver 1987 Land Rover Defender sem ég er að gera upp.
Varðandi verðlagninguna það hef ég komið mjög vel frá viðskiftum mínum við BL. Nokur dæmi Hedpaknig í BL umþaðbil 158000 en hún kosatar 14700 hjá BSA sem sérhæfasig bara í LR varahlutum.
Fóðringar fyrir framstífur orginal í LR merktum poka kosata um 750 kr (nei það vantar ekki eit núll) hjá BL.
Það sem málið er að það borgar sig alltaf að hringja og spurja hjá sem flestum og svo skulum við ekki halda að umboðinn séu svo vitlaus að vera með 5000% álagnigu þeir eru að keppa við alla hina sem eru á markaðinum. En þeir verða líka að kaupa OEM í visan tíma frá því að bíllin er nýr og svo getta þeir farið að kaupa "aftermarket" og eiga þeir þá að vera með tvöfalda byrgja á öllu það getur nú ekki verið hagkvæmt í sendingar gjöld.......
Kveðja Sveinn G sem er vel sátur með verðin á sínum varahlutum.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Re: Patrolmenn
-Hjalti- wrote:jeepson wrote:
Ég ætla ekkert að vera neitt leiðinlegur. En hvað réttlætir t.d að ein drifloku pakning kosti 6000kr hjá BL?? Þessi pakning þarf ekkert að fara undir neitt gæða eftirlit að mér vitandi. Als engin leiðindi í gangi, bara forvitni í mér. Ég biðst afsökunar á því ef að þér fynst þetta á einhvern hátt móðgandi ;)
voðalegar afsakanir eru þetta yfir fyllilega eðlilegri spurningu Gísli minn :)
Spurningin er á engann hátt móðgandi heldur á hún fyllilega rétt á sér. 6.000 kr. fyrir pakkningu á drifloku er aðvitað út í hött. Enda hef ég hana ekki með í pakkanum þegar ég tek saman hvaða varahluti eigendur patrol jeppa sem ég vinn í þurfa að kaupa við t.d. spindilleguskipti, ég nota pakkninga silicone á lokurnar.
Kv. Freyr
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Patrolmenn
-Hjalti- wrote:jeepson wrote:
Ég ætla ekkert að vera neitt leiðinlegur. En hvað réttlætir t.d að ein drifloku pakning kosti 6000kr hjá BL?? Þessi pakning þarf ekkert að fara undir neitt gæða eftirlit að mér vitandi. Als engin leiðindi í gangi, bara forvitni í mér. Ég biðst afsökunar á því ef að þér fynst þetta á einhvern hátt móðgandi ;)
voðalegar afsakanir eru þetta yfir fyllilega eðlilegri spurningu Gísli minn :)
Hehe. Mönnum gæti fundist þetta móðgandi :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Patrolmenn
Til Stjóna, ert þú ekki að tala um stýrisenda? ég er að tala um stöngina fyrir aftan hásinguna og er þráðbein á milli framhjólana, millibilsstöng.Endanir á henni eru aðeins stærri en stýrisendanir og skrufast inn í stöngina að ég held.
kv
kv
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Patrolmenn
jeepson wrote:Oskar K wrote:Grímur Gísla wrote:Hvernig er með umboðið?
Ég hef rekið mig á það að Hekla er oftast ódýrari en N1 og Stilling. Í VW allavegana. Bjóða orginal eða eftirmarkaðs ódýrara.
engin leiðindi, en það er greinilegt að þú hefur ekki þurft mikið að versla við IH eða B&L eða BL eins og þetta heitir víst núna
Þeir eru soddið dýrir. Enda versla ég ekki við þá. Það nægir í flestum tilfellum að fá verð frá þeim og leta svo til sálfræðings vegna verðsins.
Getur þú ekki bara skrifað svolítið í staðin fyrir soddið eða svoldið Gísli. Fyrirgefðu ef þetta virkar móðgandi, það er ekki ætlunin.
Re: Patrolmenn
Fjalla-Brá wrote:Til Stjóna, ert þú ekki að tala um stýrisenda? ég er að tala um stöngina fyrir aftan hásinguna og er þráðbein á milli framhjólana, millibilsstöng.Endanir á henni eru aðeins stærri en stýrisendanir og skrufast inn í stöngina að ég held.
kv
Ég hef vanist því að endarnir í millibilsstönginni séu líka kallaðir stýrisendar enda eru þeir í stýrisganginum.Ég þurfti að skifta um enda í togstönginni og millibilsstönginni. Orginal er einn "venjulegur" endi í togstönginni og annar sem er nánast öll stöngin, sá kosta u.þ.b. eitt nýra. Einhvern tíma hefur hagsýnn maður smíðað nýja togstöng í bílinn með tveimur "venjulegum" endum en auðvitað með sitthvorum snúnignum á gengjunum. Það var nákvæmlega eins endi sem fór í millibilsstöngina og togstöngina.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Patrolmenn
S.G.Sveinsson wrote:Sælir . Þetta er nú þanig með mig að ég er ekki með Nissan en ég er með bíl sem BL er með umboðið fyrir .
Það myndi ver 1987 Land Rover Defender sem ég er að gera upp.
Varðandi verðlagninguna það hef ég komið mjög vel frá viðskiftum mínum við BL. Nokur dæmi Hedpaknig í BL umþaðbil 158000 en hún kosatar 14700 hjá BSA sem sérhæfasig bara í LR varahlutum.
Fóðringar fyrir framstífur orginal í LR merktum poka kosata um 750 kr (nei það vantar ekki eit núll) hjá BL.
Það sem málið er að það borgar sig alltaf að hringja og spurja hjá sem flestum og svo skulum við ekki halda að umboðinn séu svo vitlaus að vera með 5000% álagnigu þeir eru að keppa við alla hina sem eru á markaðinum. En þeir verða líka að kaupa OEM í visan tíma frá því að bíllin er nýr og svo getta þeir farið að kaupa "aftermarket" og eiga þeir þá að vera með tvöfalda byrgja á öllu það getur nú ekki verið hagkvæmt í sendingar gjöld.......
Kveðja Sveinn G sem er vel sátur með verðin á sínum varahlutum.
158 þúsund fyrir heddpakningu?!? Eða ertu að bæta einu núlli við?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Patrolmenn
Það er nú bara svipað og Hekla þar er reyndar pakkningasett í 2.8 (4M40) verðlagt á litlar 120.000 krónur.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Patrolmenn
Sælir
Ef ég get verð ég bara ánægður með að móðga einhvern en ég er ekki viss um að það takist því að sá sem hefur viðurkennt að vera innanbúðarmaður hjá því fyrirtæki sem ég ætla að ræða mest um hefur líklega ekki mikið um verðlagningu erlendra birgja að gera. Ég s.s. ætla ekki IH að vera svo miklir asnar að fæla viðskiptavini sína frá með okri heldur eiga þeirra birgjar einhvern þátt í skrípaleiknum.
Ég á Patrol og hef keypt slangur af varahlutum í hann. alveg þangað til fyrir 2 árum var ég dálítið harður á að nota varahluti merkta Nissan, sérstaklega þegar ég var að skipta original hlutunum út eftir um 300.000km akstur. Það er ákveðið gæðamerki í mínum huga. Ég keypti spindillegur í hann löngu fyrir hrun og borgaði um 40.000 kall fyrir, það þýðir um 100.000 kall í dag sem er of mikið fyrir pínulitlar keflalegur. (ég hef ekki kannað verðið nýlega en ég man að þær voru um 40.000 kall, restin er ágiskun) Ég keypti síðustu hjólalegurnar hjá IH í fyrra (ég s.s. kaupi þær ekki aftur þarna) og var rukkaður um minnir mig 70.000 með einhverjum pakkdósum. Það er of mikið, allt of mikið.
Það er engin tilviljun að það sem bilar hjá mér er skipt út fyrir eitthvað amerískt ef nokkur möguleiki er á. Skipti mótornum út f chevy, setti amerískann tvöfaldann lið frá ljónsstöðum, stýrisenda úr Bronco, ameríska hjöruliðskrossa, legur o.s.frv. Reyndar notaði ég ástralska kúplingu en það er önnur saga.
Að kjarna málsins þá fékk ég rennismið á Egs til að renna prik á milli og hann sagði að stóru bronco stýrisendarninr (hvað sem það nú er) passa í Patrol og þeir eru komnir í í dag. (svipað verð að láta renna prikið, báða endana + klemmur og einn Patrol endi með áföstu priki). Borga næst um 7000 kall fyrir endana í staðin fyrir 35.000 kall f original.
Kv Jón Garðar.
(dæmi um ástæðu fyrir að nota merkta hluti sá ég á dempurum sem ég skipti út merkta Nissan og IH sagðist ekki selja þá vegna verðs. KYP framleiddi þá og ég keypti svoleiðis en þeir nýju entust ekki árið þrátt fyrir að vera sama framleiðslan. Nissan gamli hefur sett einhver skilyrði sem þeir hafa ekki staðið við þegar þeir framleiddu sjálfir)
Ef ég get verð ég bara ánægður með að móðga einhvern en ég er ekki viss um að það takist því að sá sem hefur viðurkennt að vera innanbúðarmaður hjá því fyrirtæki sem ég ætla að ræða mest um hefur líklega ekki mikið um verðlagningu erlendra birgja að gera. Ég s.s. ætla ekki IH að vera svo miklir asnar að fæla viðskiptavini sína frá með okri heldur eiga þeirra birgjar einhvern þátt í skrípaleiknum.
Ég á Patrol og hef keypt slangur af varahlutum í hann. alveg þangað til fyrir 2 árum var ég dálítið harður á að nota varahluti merkta Nissan, sérstaklega þegar ég var að skipta original hlutunum út eftir um 300.000km akstur. Það er ákveðið gæðamerki í mínum huga. Ég keypti spindillegur í hann löngu fyrir hrun og borgaði um 40.000 kall fyrir, það þýðir um 100.000 kall í dag sem er of mikið fyrir pínulitlar keflalegur. (ég hef ekki kannað verðið nýlega en ég man að þær voru um 40.000 kall, restin er ágiskun) Ég keypti síðustu hjólalegurnar hjá IH í fyrra (ég s.s. kaupi þær ekki aftur þarna) og var rukkaður um minnir mig 70.000 með einhverjum pakkdósum. Það er of mikið, allt of mikið.
Það er engin tilviljun að það sem bilar hjá mér er skipt út fyrir eitthvað amerískt ef nokkur möguleiki er á. Skipti mótornum út f chevy, setti amerískann tvöfaldann lið frá ljónsstöðum, stýrisenda úr Bronco, ameríska hjöruliðskrossa, legur o.s.frv. Reyndar notaði ég ástralska kúplingu en það er önnur saga.
Að kjarna málsins þá fékk ég rennismið á Egs til að renna prik á milli og hann sagði að stóru bronco stýrisendarninr (hvað sem það nú er) passa í Patrol og þeir eru komnir í í dag. (svipað verð að láta renna prikið, báða endana + klemmur og einn Patrol endi með áföstu priki). Borga næst um 7000 kall fyrir endana í staðin fyrir 35.000 kall f original.
Kv Jón Garðar.
(dæmi um ástæðu fyrir að nota merkta hluti sá ég á dempurum sem ég skipti út merkta Nissan og IH sagðist ekki selja þá vegna verðs. KYP framleiddi þá og ég keypti svoleiðis en þeir nýju entust ekki árið þrátt fyrir að vera sama framleiðslan. Nissan gamli hefur sett einhver skilyrði sem þeir hafa ekki staðið við þegar þeir framleiddu sjálfir)
Re: Patrolmenn
keypti pústpakkningar í subaru legacy hérna 2006-7, kostuðu þá 800kr stk. í ingvari h
sömu pakkningar í dag (sama partanúmer og allt) kosta rúmar 3000kr stk.
mig grunar sterklega að innkaupaverð hafi ekki hækkað um rúmar 2000kr
sömu pakkningar í dag (sama partanúmer og allt) kosta rúmar 3000kr stk.
mig grunar sterklega að innkaupaverð hafi ekki hækkað um rúmar 2000kr
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: Patrolmenn
elliofur wrote:S.G.Sveinsson wrote:Sælir . Þetta er nú þanig með mig að ég er ekki með Nissan en ég er með bíl sem BL er með umboðið fyrir .
Það myndi ver 1987 Land Rover Defender sem ég er að gera upp.
Varðandi verðlagninguna það hef ég komið mjög vel frá viðskiftum mínum við BL. Nokur dæmi Hedpaknig í BL umþaðbil 158000 en hún kosatar 14700 hjá BSA sem sérhæfasig bara í LR varahlutum.
Fóðringar fyrir framstífur orginal í LR merktum poka kosata um 750 kr (nei það vantar ekki eit núll) hjá BL.
Það sem málið er að það borgar sig alltaf að hringja og spurja hjá sem flestum og svo skulum við ekki halda að umboðinn séu svo vitlaus að vera með 5000% álagnigu þeir eru að keppa við alla hina sem eru á markaðinum. En þeir verða líka að kaupa OEM í visan tíma frá því að bíllin er nýr og svo getta þeir farið að kaupa "aftermarket" og eiga þeir þá að vera með tvöfalda byrgja á öllu það getur nú ekki verið hagkvæmt í sendingar gjöld.......
Kveðja Sveinn G sem er vel sátur með verðin á sínum varahlutum.
158 þúsund fyrir heddpakningu?!? Eða ertu að bæta einu núlli við?
Þetta er allveg rétt einu núlli of mikið. Biðst forláts á prentvilluni.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur