Afturhjólalegur í patrol

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Afturhjólalegur í patrol

Postfrá frikki » 18.maí 2010, 19:37

Nú vantar mig sérfræði ráð.

Hafa menn verið að skipta mikið um afturhjólalegur í patrol y60 boddy.
Hvað eru þessar legur að endast svona almennt .

með öðrum orðum .... það eru engin merki þess að legurnar séu að fara ekkert slag í dekkjum og ekkert hopp .... ætlaði bara að skipta til að fyrirbyggja vesen en heirði að ef það væri verið að fikta í þessu væri þetta alltaf til vandræða.
er eitthvað til í þessu.
kv
F.H


Patrol 4.2 44"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Afturhjólalegur í patrol

Postfrá Járni » 18.maí 2010, 19:54

Þær endast mjög vel en það er ekkert að því að taka þetta í sundur til að athuga með og skipta um feitina í þeim til að einmit, fyrirbyggja vesen.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur