
Ég og kóarinn að stilla okkur upp Búnir að hleipa úr niður í 4psi og gera okkur klára til að fara að leika okkur á meðan við biðumeftir hópnum.

Þessi trooper er á 35" og virkaði svakalega vel þrátt fyrir blautt og leiðinlegt færi.

Örninn að fylla vatn á hjá sér. Vatnsdælan lak.

Hemmi húddlausi.

Ég að spítta aðeins. á leið uppá Drangajökul. En svo var ákveðið að snúa við vegna þoku.

Verið að spjalla



80 cruiser að taka þátt í brekkuspólinu með okkur. Hann komst nokkuð hátt.

Hópurinn komin á leiðarenda og menn að pumpa í. Það voru selpur þarna á izuzu D-max pikkanum og þær gáfu okkur strákunum sko ekkert eftir. :)

Hér má sjá leiðina. Alveg frá því að við byrjuðum heima. Þarna sést so þegar að við rúntuðum niður á Neðri brunná til að fá smá smurolíu og meira loft í dekkin. Enda altaf gaman að kíkja á örninn. Að lokum vil ég þakka þeim sem að voru með í ferðinni fyrir góða ferð og skemtilegan félagsskap. Alveg eðal ferðafélagar :)
Ef að einhverjir eiga fleiri myndir úr þessari ferð. Þá meiga þeir henda þeim inn. Ég sé að myndatökumaðuinn minn hefði mátt taka fleiri myndir af fleirum þarna. En hann er bara með patrol á heilanum. Enda Örninn búinn að heilaþvo hann :D