Loftdæla sprengir öryggi

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá Refur » 03.apr 2012, 21:41

Er eðlilegt að loftdæla fyrir ARB læsingu sprengi 30amp öryggi?
Hún nær að dæla smástund en sprengir öryggið eftir nokkrar sekúntur?
Hvað er til ráða, stærra öryggi?

kv. Villi



User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá HaffiTopp » 04.apr 2012, 10:46

Hvernig er hún tengd við rafmagn? Væntanlega í gegnum relay og rofa inni í bíl :D
En athugaðu jarðtenginguna að dælunni. Auðvelt að byrja þar og gæti verið orsakavaldurinn. Annars er ég ekki það mikill rafmagnssnillingur.
Kv. Haffi


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá olei » 04.apr 2012, 11:06

Refur wrote:Er eðlilegt að loftdæla fyrir ARB læsingu sprengi 30amp öryggi?
Hún nær að dæla smástund en sprengir öryggið eftir nokkrar sekúntur?
Hvað er til ráða, stærra öryggi?

kv. Villi

Hvernig dæla er þetta? Er eitthvað stimplað á hana hvað hún á að taka í straum eða afli?

Litla ARB dælan á ekki að sprengja 30A öryggi. Ef hún gerir það þá er mótorinn líklegast bilaður.

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá Refur » 04.apr 2012, 19:01

Jörðin fer bara undir eina af boltunum sem halda henni fastri. Sá ekki hvort þetta sé ARB dæla, þetta er bara eins stimpils kríli, sá einverjar leyfar af orðinu AIR á henni, spurning hvort þetta sé Vi-air. Mér finnst bara skrýtið að hún skuli ganga smástund og sprengja svo öryggið.


solemio
Innlegg: 714
Skráður: 24.mar 2011, 20:12
Fullt nafn: Sigurður Óli Bragason

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá solemio » 04.apr 2012, 19:28

hentu henni hún er ónýt,leið og vöfin í henni fara að hitna sprengir hún öryggi,,,útleiðsla

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá HaffiTopp » 04.apr 2012, 19:48

Stífla í loftlögn sem lyggur frá dælu að drifinu?
Kv. Haffi


solemio
Innlegg: 714
Skráður: 24.mar 2011, 20:12
Fullt nafn: Sigurður Óli Bragason

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá solemio » 04.apr 2012, 19:49

sprengir ekki öryggi við það,,,þrýstirofi rýfur áður(vonandi er svoleiðis í bílnum

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá Refur » 04.apr 2012, 21:22

Þarf að vera með ARB dælu við þetta? Eða er eitthvað annað í boði?

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Loftdæla sprengir öryggi

Postfrá Gulli J » 05.apr 2012, 00:37

Hugsanlega ónýt dæla, legurnar farnar í henni, lenti allavega í því sjálfur.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur