Felgur á Toyota LC80


Höfundur þráðar
spurs
Innlegg: 394
Skráður: 11.apr 2010, 19:05
Fullt nafn: Sigmundur Bjarnason

Felgur á Toyota LC80

Postfrá spurs » 26.mar 2012, 21:24

Þar sem felgurnar á LC80 bílnum mínum eru orðnar ljótar er ég að leita mér að 12-13" breiðum felgum og vantar að vita hvert "backspacið" þarf að vera.




peturin
Innlegg: 159
Skráður: 28.mar 2010, 10:52
Fullt nafn: Pétur Ingjaldsson

Re: Felgur á Toyota LC80

Postfrá peturin » 26.mar 2012, 23:57

Að ég best veit þá er það 9.5 til 10 cm
KV PI


peturin
Innlegg: 159
Skráður: 28.mar 2010, 10:52
Fullt nafn: Pétur Ingjaldsson

Re: Felgur á Toyota LC80

Postfrá peturin » 26.mar 2012, 23:58

peturin wrote:Að ég best veit þá er það 9.5 til 10 cm
KV PI

Það á við um 93 árgerðina


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur