Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Hvernig væri nú að halda utan um tryllitæki íslands, Ég ætla allavega að pósta videoi af bíl sem Eyjólfur Jóhannson smíðaði.
Bilaður Willys!
[youtube]DQlqmLY87PI[/youtube]
Ekki væri leiðinlegt að fá video af þessum bílum.
Td. eru ekki tveir rubiconar hérna heima með mótor úr srt-8 cherokee ?
Bilaður Willys!
[youtube]DQlqmLY87PI[/youtube]
Ekki væri leiðinlegt að fá video af þessum bílum.
Td. eru ekki tveir rubiconar hérna heima með mótor úr srt-8 cherokee ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Flott græja. Samt alltaf merkilegt hvernig torfærujeppar og tjúnaðir willysar eru alltaf með svolítið (mikið) ýktar tölur, hvað hestöfl varðar. Talað var (og er) um jeppahestöfl hjá kvartmílumönnum, vegna þess að allar 350 chevy vélar voru 700 hestöfl í torfærunni.
Þótt þessi willys sé geðveikur þá efa ég stórlega að hann sé 1000 hestöfl. Kannski er eigandinn með 250 hp nítró kit, jafnvel þá væru 750 hestöfl óskhyggja. 750 hestöfl úr SBC á bensíni væri raunhæft í kvartmílumótor með þjöppu upp á 13-14,5:1 með gríðarlega unnum heddum og risaknastás. Það myndi hinsvegar gera willys óökufæran á lágum snúning. Sé að hann er með Shafiroff SBC mótor, gæti verið 434 ci, 595 hp mótorinn.
Kveðja, Stebbi Þ.
Þótt þessi willys sé geðveikur þá efa ég stórlega að hann sé 1000 hestöfl. Kannski er eigandinn með 250 hp nítró kit, jafnvel þá væru 750 hestöfl óskhyggja. 750 hestöfl úr SBC á bensíni væri raunhæft í kvartmílumótor með þjöppu upp á 13-14,5:1 með gríðarlega unnum heddum og risaknastás. Það myndi hinsvegar gera willys óökufæran á lágum snúning. Sé að hann er með Shafiroff SBC mótor, gæti verið 434 ci, 595 hp mótorinn.
Kveðja, Stebbi Þ.
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
472cui
Ekki með dynosensor í rassgatinu en kraftmikill er hann
Ekki með dynosensor í rassgatinu en kraftmikill er hann
Wrangler Scrambler
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Issss 1000 hestöfl er ekki neitt! :)
Hérna er einn 1200hp!
copy&paste frá torfaera.is
Þetta er vægast sagt svakalegt, sérsmíðuð grind, ál/plast boddý, 666 cubic 1200 hö mótor, Walker Evans fjöðrunarkerfi, sérstyrkt fljótandi dana 60 afturhásing, sérsmíðuð Dana 60 framhásing (svipuð og þeir nota í Rockcrawling) og ýmislegt fleira.
Þetta er sérsmíðuð álvél frá kjallara og uppúr og hún var Dino testuð 1200 hö á pumpubensíni í bekk USA áður en hún kom hingað, Sæmi á miðan. Ég fæ hann kannski lánaðan og skanna hann inn fyrir ykkur efasemdarmennina Mótorinn var smíðaður til að þola heilan dag á fjöllum ekki bara nokkrar salibunur á kvartmílubrautinni með kælitíma
Þessi mótor kostaði tugi þúsunda dollara þegar hann var keyptur, ég ætla ekki að koma með nákvæma tölu þar sem þið fengjuð hland fyrir hjartað







http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=3460
Hérna er einn 1200hp!
copy&paste frá torfaera.is
Þetta er vægast sagt svakalegt, sérsmíðuð grind, ál/plast boddý, 666 cubic 1200 hö mótor, Walker Evans fjöðrunarkerfi, sérstyrkt fljótandi dana 60 afturhásing, sérsmíðuð Dana 60 framhásing (svipuð og þeir nota í Rockcrawling) og ýmislegt fleira.
Þetta er sérsmíðuð álvél frá kjallara og uppúr og hún var Dino testuð 1200 hö á pumpubensíni í bekk USA áður en hún kom hingað, Sæmi á miðan. Ég fæ hann kannski lánaðan og skanna hann inn fyrir ykkur efasemdarmennina Mótorinn var smíðaður til að þola heilan dag á fjöllum ekki bara nokkrar salibunur á kvartmílubrautinni með kælitíma
Þessi mótor kostaði tugi þúsunda dollara þegar hann var keyptur, ég ætla ekki að koma með nákvæma tölu þar sem þið fengjuð hland fyrir hjartað
http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=3460
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
hér er einn um 1600hö
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2985.0
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2985.0
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Já sæll ég er hræddur um að Teddi þurfi að setja eitthvað stærra í sinn bíl ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
jongunnar wrote:Já sæll ég er hræddur um að Teddi þurfi að setja eitthvað stærra í sinn bíl ;)
720hp willys er náttúrulega bara drusla! .....í samanburði við ofantalið! .... :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
hvað er practískt við 1000-1600hp willys? sýndarmennska?
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
ef menn væru alltaf að hugsa um 'practískt' í jeppum og fólksbílum þá væru bara orginal bílar til á íslandi
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Var það þá bara af sýndarmennsku sem menn fóru að setja stærri dekk, breiðari felgur, hleypa lofti úr dekkjum, sker úr munstri, sjóða kannta, valsa felgur o.fl.... þá hef ég eitthvað misskilið þetta....
Ég hef ekkert á móti þessum willysum.... just not my cup of tea....
Ég hef ekkert á móti þessum willysum.... just not my cup of tea....
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
olafur f johannsson wrote:hér er einn um 1600hö
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2985.0
þetta er að fara í Bronco ekkert willys dót
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Óskar - Einfari wrote:hvað er practískt við 1000-1600hp willys? sýndarmennska?
Hvað er praktískt við að vera á 46 til 54" dekkjum, hvað er praktískt við að eyða milljón í fjöðrun á milljón krónu bíl, hvað er praktískt við það að eiga jeppa sem leiktæki.
Ég hélt að þetta snérist um allt annað en að vera praktískur en það er kanski bara ég.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Menn gera bara það sem þá langar til að gera, það þarf ekkert einhvern annan til þess að segja þeim hvort það sé praktískt, hvort jeppinn verði nokkurn tímann "alvöru jeppi", hvort þeir séu allt of lengi að smíða bílinn eða hvort þeir áttu að gera nokkuð yfir höfuð...!
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Þetta er geðveikt.
Ef ég hefði kunnáttu og fjármuni.
Jeppamennska er fjölbreytt sem betur fer, annars værum við allir á gönguskíðum.
Altaf gaman að sjá hvað menn eru að brasa.
Keep on trucking boys.
Ef ég hefði kunnáttu og fjármuni.
Jeppamennska er fjölbreytt sem betur fer, annars værum við allir á gönguskíðum.
Altaf gaman að sjá hvað menn eru að brasa.
Keep on trucking boys.
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Oskar einfari ég er sammála þér ég sé ekki fjörið í þessu smíða og smíða og fara aldrei á fjöll, og öll þessi hestöfl what for???? fá sér bara snjósleða :)
ferðakveðja Helgi
ferðakveðja Helgi
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Það sem er lang lang lang leiðinlegast við svona tæki er að þau sjást aldrei á fjöllum. Bara í sýningarsölum og myndum fyrir framan bílskúra :(
Nota dótið strákar !
Nota dótið strákar !
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Ég sá reyndar Rósmund http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=176490 á fjöllum siðasta sumar. Ekki í aksjón reyndar en hann var í ferð. Er það ekki annars bílinn sem er á myndbandinu í upphafi þráðarins?
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Tek undir það sem Ívar skrifar hér að ofan, væri gaman að sjá svona tæki á fjöllum en ekki bara á malbiki.
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: Kraftmesti jeppinn [myndbanda og mynda þráður]
Wrangler Scrambler
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur