Sælir spjallverjar.
Ég hef verið að velta fyrir mér kaupum á Grand Cherokee með "nýja" laginu,semsagt 2005 eða yngri.
Hvernig eru þeir að koma út, t.d hvernig er 3.7 vélin vs 4.7 í eyðslu?? Og er eitthvað sérstakt sem ber að varast
sem menn eru að lenda í með þessa bíla??
Kv Davíð.
Kaup á Grand cherokee
Re: Kaup á Grand cherokee
Hefur verid ad koma upp vandmal i teim lika vardandi sjalfskiptitölvuna, er ekki heil stöng niður i kassa, er bara tölva sem gefur skilaboð a milli. Var ad skoda svona bil sjalfur um daginn og for med hann i biljöfur og let lesa af honum fyrir mig og tad kom i ljos ad tolvan var ad gefa sig og senda vitlaus skilaboð. Synir sig allt i einu i öllum girum t.d og tarf ad setja i N og aftur i D eda R.
Eg mæli alveg med tvi ad lata lesa hann, tvi tetta er vidgerd uppá 150.000 - 200.000
M.b.k
Jonni :)
Eg mæli alveg med tvi ad lata lesa hann, tvi tetta er vidgerd uppá 150.000 - 200.000
M.b.k
Jonni :)
Benz E 190 1991
WW golf vr6 1993
WW golf vr6 1993
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Kaup á Grand cherokee
svopni wrote:Bíllinn með 3,7 vélinni er ekki með millikassa.
Víst er millikassi í honum það er bara ekki lágt drif. Svo er varla vandamál ef á að gera jeppa úr honum að taka þetta np147 gerpi úr og setja í hann alvöru millikassa.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur