49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)


Höfundur þráðar
fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá fordson » 06.feb 2012, 18:56

Hef verið að leita að myndum af þessum bíl en það er djúpt á þeim sem er synd því þetta er svaðaleg græja. Væri gaman ef einhver lumaði á myndum af honum


já ætli það nú ekki


Maddi
Innlegg: 68
Skráður: 25.aug 2010, 20:09
Fullt nafn: Marvin Einarsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Maddi » 06.feb 2012, 21:07

Image

Image

Image

Image

Image

Þar hefurðu það Kraki.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Svenni30 » 06.feb 2012, 21:21

svopni wrote:Ekki er ég nú Landrover maður, nema síður sé. En þetta er einn verklegasti jeppi sem ég hef séð!


X2 Þetta er hrikalega flottur jeppi
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá gaz69m » 06.feb 2012, 21:25

er þetta landrover hasingar undir honum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Hrannifox » 06.feb 2012, 21:34

mikið annskoti er þetta eiguleg græja!
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá fordson » 06.feb 2012, 21:37

gaz69m wrote:er þetta landrover hasingar undir honum


nei það er allavega dana 60 að framan veit ekki hvað er að aftan
já ætli það nú ekki

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Magni » 06.feb 2012, 21:41

Svakalega er hann flottur. Er hann með orginal vél?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Kiddi » 06.feb 2012, 21:45

Sá einhvern tímann að hann væri með 6.5 GM, Dana 60 og 14 bolta fljótandi.


siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá siggi.almera » 06.feb 2012, 22:07

svaðaleg græja


Maddi
Innlegg: 68
Skráður: 25.aug 2010, 20:09
Fullt nafn: Marvin Einarsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Maddi » 06.feb 2012, 22:08

"Hás: dana 60 framan, 14 bolta Gm aftan og fyllt með lásum og sverari öxlum auk úrhleypibúnaðar.

Búið að lengja hjólhaf í 126 tomms.

Aflrás. 6,5 Gm, 4l eitthvað skipting, ljónaskriðgír, 208 new pro millikassi.

4 tankar = 330 l "

http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=4155

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Svenni30 » 06.feb 2012, 22:25

Þetta er svona fullorðins. Þessi er með þeim allra flottustu
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá andrib85 » 06.feb 2012, 23:24

vá þetta er með flottari ferðabílum sem ég hef séð. hvað vigtar hann svona mikið breyttur?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Johnboblem » 07.feb 2012, 07:24

Image
Image
Image

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá gislisveri » 07.feb 2012, 10:15

Rosalegt, bæði einstakt og snyrtilega frágengið af myndum að dæma.
Eru lugtirnar færðar í stuðarann af skoðunarástæðum?
Ég er held að margur Bretinn fengi standpínu við að sjá þetta.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá gislisveri » 07.feb 2012, 12:33

svopni wrote:Já var ekki málið með ljósin að hann var orðinn of breiður útfyrir aðalljós? Þetta er hrikalegur jeppi, sennilega ein best heppnaða smíði sem sést hefur. Hann samsvarar sér mjög vel, er snyrtilegur en samt svo massaður!


Það er einmitt það sem ég var að hugsa, hann samsvarar sér ótrúlega vel á 49", betur en margir aðrir. Svo eiga jeppar auðvitað að vera kassalaga.


Höfundur þráðar
fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá fordson » 07.feb 2012, 18:22

Þetta er hrikalega flottur bíll
já ætli það nú ekki

User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágreni)

Postfrá Einar Örn » 07.feb 2012, 19:17

ég sá þennan bíl á bílasíningu á ak, síðustu bíladaga og ég gat ekki hætt að skoða hann. svo tók ég eftir því hvaða módel af bíl þetta var og þá varð hann enþá flottari í mínum augum. ég man því miður ekki hvaða módel hann var en hann var gamall...
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01


oli-kara
Innlegg: 12
Skráður: 19.mar 2011, 21:15
Fullt nafn: Óli Friðbjörn Kárason

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá oli-kara » 07.feb 2012, 22:13

Sælir. Bíllinn er 86 árgerð að mig minni. Er buinn að vera í breytingum í mörg ár. Hann er smíðaður á Vélaverkstæðinu Árteigi, Carex sá um málingu. Gauti í Cobolt um einhverjar innrétingar breytingar minnir mig. Jeppasmiðjan ljónsstöðum breytti hásingum, lolo og eithvað . Þetta er svaðalegt tæki. Hann hlitur að vikta í kringum 3,3t til á fjall, Það getur ekki annað verið.

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá Fetzer » 07.feb 2012, 23:33

sé að það er bedlock að innanverðri felguni?

er það ekkert vesen :o
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá ellisnorra » 07.feb 2012, 23:49

Ógeðslega flottur, aldrei hefði ég séð mig segja það um landrover :)
Skráningarnúmer: HJ599
Fastanúmer: HJ599
Verksmiðjunúmer: SALLDHMV2AA212817
Tegund: LAND ROVER
Undirtegund: 5HT01390
Litur: Dökkblár
Fyrst skráður: 15.02.1985
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.09.2012
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 2800
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá joisnaer » 08.feb 2012, 00:11

með fallegri land roverum á landinu og finnst mér nú allir land roverar fallegir, en hér er ein mynd til að sýna hvað þetta er stór bíll.

Image
maðurinn á þessari mynd er ca 180 á hæð.....

held svo að það sé hægt að setja þennann í sama flokk miðað við fegurð að gera
Image
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá hobo » 08.feb 2012, 10:32

Fjandi verklegur.
Væri til í að sjá hann í réttum aðstæðum en ekki innandyra eða á malbiki.


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá s.f » 08.feb 2012, 12:37

Eru ekki til myndir af þessum í upphafi breitinga? og myndir af breitingunum í gegnum tíðina til dagsins í dag?

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá Hfsd037 » 12.feb 2012, 01:51

Þessi er með þeim verklegri sem maður hefur séð!
geggjaður Landi !
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá joisnaer » 12.feb 2012, 11:55

s.f wrote:Eru ekki til myndir af þessum í upphafi breitinga? og myndir af breitingunum í gegnum tíðina til dagsins í dag?


ef ég man rétt þá var þessi bíll í bílar og sport blaðinu sem var selt hérna fyrir kreppu. þá var talað um að hann ætti að verða 46" breyttur.... minnir að það hafi verið skrambi mikið um breytinguna í því magazíni.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


oli-kara
Innlegg: 12
Skráður: 19.mar 2011, 21:15
Fullt nafn: Óli Friðbjörn Kárason

Re: 49 tommu land rover frá Húsavík (nágrenni)

Postfrá oli-kara » 12.feb 2012, 19:22

Þessi bíll er búinn að vera á 38" 44" 46" og svo 49" Var að mig minni bensín fyrst svo lengi notaður sem verkstæðisbill á Árteygi með VM disel vél eða þangað til hann fékk núverandi rokk. Ég er nokkuð viss um að núverandi eigandi hljóti að eiga þónokkuð af breytingarmyndum af þessu tæki


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir