NMT símar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
NMT símar
Hef farið víða um Veraldarvefinn og leitað að nýtingarmöguleikum fyrir NMT síma. Hafði þið heyrt af einhverjum sem getur nýtt þá á einhverja vegu? Synd að henda svona skemmtilegum tækjum.
Re: NMT símar
Hann gæti td nýst sem hurðarstoppari (þá væntalega í tölvuherberginu) ;)
Einnig ef þá átt Chiuaua hund þá gætirðu notað símann til að binda hundinn fastann.....
kv. Jón Gunnar
Einnig ef þá átt Chiuaua hund þá gætirðu notað símann til að binda hundinn fastann.....
kv. Jón Gunnar
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
Re: NMT símar
jongunnar wrote:Hann gæti td nýst sem hurðarstoppari (þá væntalega í tölvuherberginu) ;)
Einnig ef þá átt Chiuaua hund þá gætirðu notað símann til að binda hundinn fastann.....
kv. Jón Gunnar
Bwwwhhhaahhahaha ;-)
Re: NMT símar
Hef ekki hugmynd! En þetta er góð spurning.
Re: NMT símar
Veit að efnamóttakan var að leita að svona símum til að setja á safn.
Getur prófað þá.
Getur prófað þá.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: NMT símar
hentar ágætlega í dóta kassann hjá 2-6 ára
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: NMT símar
Er þetta þá hvergi nýtt í heiminum? Er enginn sniðugur sem fann út að með smá breytingum væri hægt að breyta þessu í tímavél, hlerunartæki eða ritvél?
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: NMT símar
Þetta kerfi er enþá í notkun á grænlandi
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
Stjáni
Re: NMT símar
Einhver sagði mér að pólverjar notuðu enn NMT og að þar væri markaður fyrir þá.
Re: NMT símar
bjornod wrote:Er þetta þá hvergi nýtt í heiminum? Er enginn sniðugur sem fann út að með smá breytingum væri hægt að breyta þessu í tímavél, hlerunartæki eða ritvél?
Ég er með plan um að breyta gömlum Ericsson í fótanuddtæki. Það er enn á teikniborðinu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur