Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Rakst á þetta á live2cruize spjallinu.
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 39-Draga-bíl
Þarna kemur m.a. fram að þó menn láti skrifa undir plagg til að fría jeppamann ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir að þá hafi það ekki staðist fyrir dómi (hef ekki áður heyrt um þann dóm).
En ætli maður fari ekki að taka spottann úr jeppanum, þeir sem að festa sig verða bara að bjarga sér sjálfir....
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 39-Draga-bíl
Þarna kemur m.a. fram að þó menn láti skrifa undir plagg til að fría jeppamann ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir að þá hafi það ekki staðist fyrir dómi (hef ekki áður heyrt um þann dóm).
En ætli maður fari ekki að taka spottann úr jeppanum, þeir sem að festa sig verða bara að bjarga sér sjálfir....
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
þessi linkur virkar ekki. geturðu póstað betri link?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Hann virkar hjá mér.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
hann virkar ekki heldur hjá mér maður þarf að skrá sig in á live2cruse til að skoða hann
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Um að gera að bjóðast bara til að moka og ýta. Það er líka heilsubætandi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Annars þá er hann undir röfl á síðunni þeirra. Líklegast þurfa menn að vera skráðir til að geta opnað þetta.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Þetta er það sem maðurinn póstaði. Það er alveg magnað hvað menn geta verið óforskammaði dónar.
Jesse 949
L2C Driver
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er: ----
Join Date
Jul 2008
Posts
171
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Draga bíl
Var að hugsa..
Ég lenti í því að keyra léttilega útaf svona 2 metra frá ljósastaur, svo kom gamall kall á jeppa og bauðst til að draga mig upp. ég samþykkti það alveg svo byrjar hann að draga mig og bíllinn minn fer utaní ljósastaurinn og öll hægri hliðin á bílnum mínum er beygluð og rispuð...
Er ég ekki í 100% rétti?
Honda CRF 250R '07 [Úrbrætt]
Toyota Corolla 1.6 Kvartmílubíll 17.273 @ 80.070
Jesse 949
L2C Driver
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er: ----
Join Date
Jul 2008
Posts
171
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Draga bíl
Var að hugsa..
Ég lenti í því að keyra léttilega útaf svona 2 metra frá ljósastaur, svo kom gamall kall á jeppa og bauðst til að draga mig upp. ég samþykkti það alveg svo byrjar hann að draga mig og bíllinn minn fer utaní ljósastaurinn og öll hægri hliðin á bílnum mínum er beygluð og rispuð...
Er ég ekki í 100% rétti?
Honda CRF 250R '07 [Úrbrætt]
Toyota Corolla 1.6 Kvartmílubíll 17.273 @ 80.070
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
því verogmiður já þá er sá sem var dregin í rétti , hversu asnalegt sem það er
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
gaz69m wrote:því verogmiður já þá er sá sem var dregin í rétti , hversu asnalegt sem það er
Þetta er auðvitað asnalegt í flestum tilvikum sem maður heyrir af.
En ef maður setur sig samt í spor þess sem er dreginn, lendir hreinlega á einhverjum últra asna sem rykkir eins og hann eigi lífið að leysa, eða eins og í þessu tilviki dregur bílinn utan í staur, hvað þá? Ég yrði helvíti hvekktur.
Er bara að benda á það það eru amk. tvær hliðar á hverju máli.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Menn eiga bara ekki að draga nema vera tilbúnir að taka þessa ábyrgð, þannig er þetta bara, tjóar ekkert að væla yfir því.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Öllum drætti fylgir ábyrgð ;)
Kv.GJ
Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Þetta er bara eitt dæmi, hef heyrt um mörg dæmi þar sem að kröfur hafa komið. Þó að þessi ökumaður lýsi atvikum á þennan hátt þá er ekki víst að sú lýsing standist skoðun (hann er jú ekki hlutlaus).
En það sem mér fannst fróðlegast að það kom fram einhverstaðar í þræðinum að það hefði fallið dómur sem gerði yfirlýsingar um að menn falli frá bótakröfu einskis virði. Ef svo er þá er ekki hægt að standa í því að draga fólk upp. Maður verður bara að keyra framhjá og vinka eða draga fram skófluna og ýta þessum greyjum.
En það sem mér fannst fróðlegast að það kom fram einhverstaðar í þræðinum að það hefði fallið dómur sem gerði yfirlýsingar um að menn falli frá bótakröfu einskis virði. Ef svo er þá er ekki hægt að standa í því að draga fólk upp. Maður verður bara að keyra framhjá og vinka eða draga fram skófluna og ýta þessum greyjum.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Ég gat heldur ekki opnað hann, getur verið að það þurfi að vera meðlimur til að opna
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
fyrir þá sem geta ekki opnað þetta þá eru nú langflestir þarna sammála um að það sé í meiralagi lákúrulegt að láta þann sem dró bera allan kostnað af þessu.
En sæll hvað menn geta verið 5 ára þarna á þessu spjalli, fær mann til að meta Jeppaspjallið aðeins betur.
En sæll hvað menn geta verið 5 ára þarna á þessu spjalli, fær mann til að meta Jeppaspjallið aðeins betur.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
like á síðasta ræðumann
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Heiðar Brodda wrote:like á síðasta ræðumann
Það vantar alveg þennan like takka.
LIKE, LIKE
kv. Kalli
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Sælir,
langar að benda ykkur á þetta sem var í fréttum fyrir ekki svo löngu.
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/11/fordast_ad_draga_vegna_tjonamala/
Annars hef ég sjálfur þurft að bera tjón á mínum jeppa við drætti hingað til......
LIKE
kv.
Markús
langar að benda ykkur á þetta sem var í fréttum fyrir ekki svo löngu.
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/11/fordast_ad_draga_vegna_tjonamala/
Annars hef ég sjálfur þurft að bera tjón á mínum jeppa við drætti hingað til......
En sæll hvað menn geta verið 5 ára þarna á þessu spjalli, fær mann til að meta Jeppaspjallið aðeins betur.
LIKE
kv.
Markús
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Þeim aðilum sem ég hef nennt aðstoða núna í vetur þá hef ég mokað og ýtt. Yfirleitt dugar það. Þrautalending að draga. Vandmeðfarið að draga bíla og líka tímafrekt vesen að finna eitthvað til að binda í.
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Í þessu tilfelli þar sem kallinn dregur bílinn utan í staur og stórtjónar hann þá á hann augljóslega sökina og mér finn bara eðlilegt að hans tryggingar splæsi.
En hinsvegar er það bagalegt að þurfa að setja sig í fjárhagslega hættu fyrir það að hjálpa náunganum.
Það plagar mig samt ekkert þar sem það er ekkert mál að forðast það að valda tjóni við það að draga bíl.
En hinsvegar er það bagalegt að þurfa að setja sig í fjárhagslega hættu fyrir það að hjálpa náunganum.
Það plagar mig samt ekkert þar sem það er ekkert mál að forðast það að valda tjóni við það að draga bíl.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Það er til auðveld lausn á þessu vandamáli, verið bara með nógu sveran spotta í bílnum sem er ekki hægt að binda í fólksbíla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Ég hef heyrt að björgunarsveitinar á Selfossi og Hveragerði séu hættar að draga fasta bíla upp á hellisheiði sökum þess að þeir voru farnir að þurfa að bera tjón svo mikið!! Veit ekki hvort það sé satt???
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Það á bara að gera undantekningu á þessu fyrir björgunarsveitirnar. Ef að það er hægt að beygja lög fyrir hitt og þetta. Þá hlýtur að vera hægt að gera það fyrir sveitirnar. Annars fynst mér að maður eigi bara að bera ábyrgð á tjóni á sínum eigin bíl ef að maður lendir í því að þrufa láta draga sig. Allavega mun ég gera það ef að minn jeppi tjónast við drátt.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 14.nóv 2011, 11:52
- Fullt nafn: águst f, kjartansson
- Staðsetning: reykjavik
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Gunnar G wrote:Ég hef heyrt að björgunarsveitinar á Selfossi og Hveragerði séu hættar að draga fasta bíla upp á hellisheiði sökum þess að þeir voru farnir að þurfa að bera tjón svo mikið!! Veit ekki hvort það sé satt???
hef heyrt það líka , enda hvert tjón uppá nokkra tugi þúsundkalla
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Einsog eitthver benti á hérna þá er fullt af fólki sem kann ekki að draga/ láta draga sig
það er bara einfalt mál, fyndst það frekar látt farið hjá fólki að virkilega láta þessi tjón
falla á björgunarsveitirnar var talað um í fréttini að þessum peningum væri betur varið
í kaup á tækjum eða að þjálfa mannskap og mikið er ég sammála því !
fólk hefur suðað i manni að draga það upp það er bara ekki fræðilegur að ég kippi í bila
fer út með skófluna og ýti meira geri ég ekki útskýri mínar ástæður ef fólk skilur það ekki
þá æjæj, ég treysti því ekki þótt jón úti bæ segir að hann myndi bera ábyrðina.
er mjög svo sammála jeepson með að hver beri ábyrð á sínu ökutæki.
Hvernig ætli að þetta myndi vera uppá fjöllum ef allir myndu haga sér svona ?
það er bara einfalt mál, fyndst það frekar látt farið hjá fólki að virkilega láta þessi tjón
falla á björgunarsveitirnar var talað um í fréttini að þessum peningum væri betur varið
í kaup á tækjum eða að þjálfa mannskap og mikið er ég sammála því !
fólk hefur suðað i manni að draga það upp það er bara ekki fræðilegur að ég kippi í bila
fer út með skófluna og ýti meira geri ég ekki útskýri mínar ástæður ef fólk skilur það ekki
þá æjæj, ég treysti því ekki þótt jón úti bæ segir að hann myndi bera ábyrðina.
er mjög svo sammála jeepson með að hver beri ábyrð á sínu ökutæki.
Hvernig ætli að þetta myndi vera uppá fjöllum ef allir myndu haga sér svona ?
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Hlýtur að vera hægt að setja inn í lagabókstafinn einhverskonar undanþágu þegar þetta snýst um að losa bíl úr festu en ekki draga á verkstæði eða þvíumlíkt. Væri þó vandasamt verk að semja það.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Stebbi það geta fylgt því vandamál líka, vinur minn lenti í því í gær að kona í næsta húsi bað hann um að draga sig :) hann sagðist bara ekki geta það þar sem að gatið hjá henni væri of lítið fyrir hans svera:) enda
blessuð konan tók þessu á ótvíræðin hátt og skammaði hann fyrir klámkjaft, en svo sá hún nú spaugilegu hliðina á þessu, og hann náði í mjórri spotta og gaf henni dráttinn ;)
blessuð konan tók þessu á ótvíræðin hátt og skammaði hann fyrir klámkjaft, en svo sá hún nú spaugilegu hliðina á þessu, og hann náði í mjórri spotta og gaf henni dráttinn ;)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Brjótur wrote:Stebbi það geta fylgt því vandamál líka, vinur minn lenti í því í gær að kona í næsta húsi bað hann um að draga sig :) hann sagðist bara ekki geta það þar sem að gatið hjá henni væri of lítið fyrir hans svera:) enda
blessuð konan tók þessu á ótvíræðin hátt og skammaði hann fyrir klámkjaft, en svo sá hún nú spaugilegu hliðina á þessu, og hann náði í mjórri spotta og gaf henni dráttinn ;)
Jæja konan fékk þó drátt þrátt fyrir að vera með lítið gat hahahahaha :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
þetta er það sem ég hef um þessi f*** :
KjartaanTuurbo
L2C Power Rider
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er:
Join Date
May 2007
Posts
3,610
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Originally Posted by Jesse 949
Var að hugsa..
Ég lenti í því að keyra léttilega útaf svona 2 metra frá ljósastaur, svo kom gamall kall á jeppa og bauðst til að draga mig upp. ég samþykkti það alveg svo byrjar hann að draga mig og bíllinn minn fer utaní ljósastaurinn og öll hægri hliðin á bílnum mínum er beygluð og rispuð...
Er ég ekki í 100% rétti?
Ert þú í alvöru það heimskur að rukka mann sem bauð þér hjálp við að losa þig úr prísund þinni ? Það er fólk eins og þú sem gerir það að verkum að fólk er hætt að hjálpa öðrum !
EKKI VERA HEIMSKUR ! Maðurinn var að aðstoða þig. Óhöpp gerast.
og þetta.
KjartaanTuurbo
L2C Power Rider
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er:
Join Date
May 2007
Posts
3,610
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Originally Posted by Loud1
þegiðu með þetta helvítis bull alltaf drengur
Djöfull ert þú beyglaður í smettinu ! MAÐURINN VAR AÐ HJÁLPA HONUM!
Þetta er hárrétt sem hann er að segja !
Þú ætlast ekki til að maður sem kemur að þér föstum fyrir utan veg og býður þér aðstoð og þú SAMÞYKKIR aðstoðina, að hann borgi tjónið sem hlýst af aulaskapnum í þér að kunna ekki að keyra eða vera á bíl sem er ekki rétt búinn í þær aðstæður sem voru á staðnum..
Takiði hausinn útúr rassgatinu á ykkur og veri þið þakklát að eitthver kom og hjálpaði ykkur.....
KjartaanTuurbo
L2C Power Rider
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er:
Join Date
May 2007
Posts
3,610
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Originally Posted by Jesse 949
Var að hugsa..
Ég lenti í því að keyra léttilega útaf svona 2 metra frá ljósastaur, svo kom gamall kall á jeppa og bauðst til að draga mig upp. ég samþykkti það alveg svo byrjar hann að draga mig og bíllinn minn fer utaní ljósastaurinn og öll hægri hliðin á bílnum mínum er beygluð og rispuð...
Er ég ekki í 100% rétti?
Ert þú í alvöru það heimskur að rukka mann sem bauð þér hjálp við að losa þig úr prísund þinni ? Það er fólk eins og þú sem gerir það að verkum að fólk er hætt að hjálpa öðrum !
EKKI VERA HEIMSKUR ! Maðurinn var að aðstoða þig. Óhöpp gerast.
og þetta.
KjartaanTuurbo
L2C Power Rider
Engin status hefur verið skrifaður
Ég er:
Join Date
May 2007
Posts
3,610
Post Thanks / Like
Feedback Score
0
Originally Posted by Loud1
þegiðu með þetta helvítis bull alltaf drengur
Djöfull ert þú beyglaður í smettinu ! MAÐURINN VAR AÐ HJÁLPA HONUM!
Þetta er hárrétt sem hann er að segja !
Þú ætlast ekki til að maður sem kemur að þér föstum fyrir utan veg og býður þér aðstoð og þú SAMÞYKKIR aðstoðina, að hann borgi tjónið sem hlýst af aulaskapnum í þér að kunna ekki að keyra eða vera á bíl sem er ekki rétt búinn í þær aðstæður sem voru á staðnum..
Takiði hausinn útúr rassgatinu á ykkur og veri þið þakklát að eitthver kom og hjálpaði ykkur.....
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Í guðanna bænum Kjartan. Ekki vera að draga gáfurnar af l2c spjallinu hingað yfir.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
StefánDal wrote:Í guðanna bænum Kjartan. Ekki vera að draga gáfurnar af l2c spjallinu hingað yfir.
Amen!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur