maxxis buckshot mudder

User avatar

Höfundur þráðar
Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

maxxis buckshot mudder

Postfrá Baikal » 21.jan 2012, 22:45

Sælir.
Nú stendur fyrir dyrum að versla ný dekk undir týpuna eftir að hafa skannað makaðinn þá er tvent sem mér finst koma til greina annars vegar maxxis buckshot mudder og hins vegar Toyo open country M/T nú er spurningin hafa menn eh. reinslu af Maxxis en þau eru uþb. 10-12 þus. ódýrari en Toyo stikkið og munar um minna nú á tímum.
kv.
Jón


I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: maxxis buckshot mudder

Postfrá gaz69m » 21.jan 2012, 22:53

forvitni hvað ertu að spá í stórdekk mér langar svolitið í buckshot dekkin en það er vegna útlits þeirra og ummæla sölumans hjá benna
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

Re: maxxis buckshot mudder

Postfrá Baikal » 21.jan 2012, 23:15

Sælir.
Er að spá í 35" raunar eru Toyo spennandi að því leiti að þau eru 13,5" en ekki 12.5" eins og flest önnur 35" á móti kemur sleppa kantarnir? annars finst mér munstrið í Maxxis flott þannig að ef þau eru sæmilega mjúk og góð í vetrar akstri þá eru þau toppurinn.
kv.
Jón
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....


hjálmar
Innlegg: 41
Skráður: 10.jan 2012, 23:15
Fullt nafn: Hjálmar Örn Leifsson

Re: maxxis buckshot mudder

Postfrá hjálmar » 22.jan 2012, 20:49

Ég tæki sjálfur Bighorn eða BF MT MK2. Keypti fyrir stuttu BF AT hjá dekkverk, sparaði mér um 30-40 þús. 31" 118 undir komið í stað 150ogeitthvað hjá benna.

www.dekkverk.is ;)

User avatar

Höfundur þráðar
Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

Re: maxxis buckshot mudder

Postfrá Baikal » 22.jan 2012, 23:52

Sælir.
Þessi Maxxis dekk eru hjá Dekkverk.
Þessi BFG M/T km2 þekki ég ekki en ef þau eru svipuð og gömlu M/T og A/T dekkin þá ætti það að varða við lög að selja þetta helv.. sem vetrar dekk eins og þetta eru æðisleg sumar dekk þá eru þau vonlaus í hálku og snjó einu dekkin sem ég veit um verri að vetri eru wild country en þau ætti aðeins að nota sem fríhollt á bryggur árið um kring. Ergo BFG er alls ekki valkostur annað hvort Maxxis eða Toyo verst að enginn virist lengur selja Sidewinder eða Dulop Mud Rover.
kv.
Jón
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur