Endur "installa" islandskorti


Höfundur þráðar
Gísli R
Innlegg: 38
Skráður: 10.feb 2011, 22:54
Fullt nafn: Gísli Rúnar Kristinsson

Endur "installa" islandskorti

Postfrá Gísli R » 11.jan 2012, 19:12

Jæja. fékk kort í jólagjöf sem var sett fyrir mig í fartölvuna. hringdi í garmin búðina og þeir sögðu að égh mætti alveg setja þetta í borðtölvuna mína líka en ég finn hvergi aftur þennann 25 stafa lykil sem vantar . hvernig fæ ég aftur lykil til að aflæsa kortinu í heimilistölvunni?



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Endur "installa" islandskorti

Postfrá hobo » 11.jan 2012, 19:19

Ertu að tala um þetta?

http://garmin.samsyn.is/


Höfundur þráðar
Gísli R
Innlegg: 38
Skráður: 10.feb 2011, 22:54
Fullt nafn: Gísli Rúnar Kristinsson

Re: Endur "installa" islandskorti

Postfrá Gísli R » 11.jan 2012, 19:36

já. ég slæ inn kóðann á disknum og þá þarf ég að sækja annann 25 stafa kóða sem ég er ekki að fatta hvernig ég fæ

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Endur "installa" islandskorti

Postfrá Polarbear » 11.jan 2012, 22:00

kóðinn sem þú slærð inn er aflæsingarkóði per GPS tæki. Hann er notaður til að para saman kort og gps tæki.

25 pinna kóðann sem kemur úr því er svo hægt að setja í 50 tölvur þessvegna, en hann virkar bara á móti þessu ákveðna GPS tæki.

vona að þú skiljir hvað ég á við. s.s. notaðu aflæsta kóðann þinn til að setja upp kortið í fleiri en einni tölvu.


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: Endur "installa" islandskorti

Postfrá arni_86 » 11.jan 2012, 23:16

Einfaldast er ad hringja i Garminbùdina og gefa upp disk kòdann tha segja their thèr 25 stafa kòdann.

En thu getur lika downloadad gpa eda gpb fìl (einhvad svoleidis)thar sem thù slærd inn disk kòdan, fært yfir i mapsource skrànna og aflæst thannig fyrir mapsource.

Thad virkadi samt ekki sama adgerd fyrir Nroute. Thà endadi eg à ad skreppa til theirra og their gafu mer upp 25 stafa kòdann.
Er vìst lika hægt ad aflæsa fyrir Nroute med einhverjum kròkaleidum i gegnum Mapsource en their nenntu ekki ad kenna mèr thad.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur