Hafa menn mikið verið að breyta þessum bensín bílum fyrir 38" ef svo er hvernig er þetta að virka ,
Er að spa í bíl í kringum 2000 modelið ,draumasýnin er að setja þetta á 38" en hvenær það verður er annað mál :)
Er eitthvað sem ber að varast með þessa bíla , eru allir þessir bílar með TEMS ( er það ekki það sem allir sækjast eftir ) , hvað er þetta að eyða svona að meðaltali í daglegum akstri.
Dauðlangar í svona bíl en hef heyrt einhverjar draugasögur með bensineyðsluna á þeim .. Hafa menn eitthvað verið að tune-a þessa mótora með góðu móti ?
Landcruiser 100 bensín
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Landcruiser 100 bensín
Minnir að skiptinginn í þeim var til vandræða, hvort að "nýja" skiptinginn kom árið 2001 eða bara 2000.
Þú ferð ekki neðar en 18-20l innanbæjar.
Þú ferð ekki neðar en 18-20l innanbæjar.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Re: Landcruiser 100 bensín
Vinnufélagi minn er með svona bensín bíl óbreyttan og hann mokeyðir innanbæjar en er talsvert skárri á langkeyrslunni.
Ég veit um dæmi þar sem félagi minn lét breyta stýringunni á fjöðrunarkerfinu að framan hjá sér á 38" svona bíl (DÍSEL) þannig að hann gæti slegið út sjálfvirka hæðarstillingarkerfinu með rofa. Gamli bíllinn hans átti það til að lækka sig niður að framan þegar hann keyrði lengi í upphalla og átti erfitt með að koma sér upp aftur án þess að endurstilla tölvuna. Hérna er dæmi frá Vatnajökli þar sem þessi bíll lækkaði sig að framan og vildi ekki upp aftur :) ........ nb hann festi sig aldrei í þessari ferð !

Ég veit um dæmi þar sem félagi minn lét breyta stýringunni á fjöðrunarkerfinu að framan hjá sér á 38" svona bíl (DÍSEL) þannig að hann gæti slegið út sjálfvirka hæðarstillingarkerfinu með rofa. Gamli bíllinn hans átti það til að lækka sig niður að framan þegar hann keyrði lengi í upphalla og átti erfitt með að koma sér upp aftur án þess að endurstilla tölvuna. Hérna er dæmi frá Vatnajökli þar sem þessi bíll lækkaði sig að framan og vildi ekki upp aftur :) ........ nb hann festi sig aldrei í þessari ferð !

Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur