Jeep 3.0 crd


Höfundur þráðar
olihelga
Innlegg: 92
Skráður: 15.feb 2010, 12:46
Fullt nafn: Ólafur Helgason

Jeep 3.0 crd

Postfrá olihelga » 28.des 2011, 15:11

Gleðilega hátíð allir

Var að velta fyrir mér hvaðan þessar vélar eru og hvernig þær hafa komið út, eiðsla og viðhald, einnig var ég að velta fyrir mér hvaða millikassi er notaður orginal með þessari vél. Eins og ég best veit eru þessar vélar bæði í Cherokee og Commander.

Jólakveðja
Óli


Sent úr Siemens brauðrist

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Jeep 3.0 crd

Postfrá Stebbi » 28.des 2011, 21:49

V6 Benz dísel, OM642. Sama vél og er í Sprinter nema það er aðeins meira tekið útúr henni, 215hö í Cherokee en ca. 190 í Sprinter.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Jeep 3.0 crd

Postfrá gaz69m » 28.des 2011, 22:26

olihelga wrote:Gleðilega hátíð allir

Var að velta fyrir mér hvaðan þessar vélar eru og hvernig þær hafa komið út, eiðsla og viðhald, einnig var ég að velta fyrir mér hvaða millikassi er notaður orginal með þessari vél. Eins og ég best veit eru þessar vélar bæði í Cherokee og Commander.

Jólakveðja
Óli


í hvaða bíl ættlaru þessa vél
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
olihelga
Innlegg: 92
Skráður: 15.feb 2010, 12:46
Fullt nafn: Ólafur Helgason

Re: Jeep 3.0 crd

Postfrá olihelga » 29.des 2011, 21:34

Ætla svosem ekki neitt er bara að spá í nýlegum bíl með svona motor og langar ekki til að vera með eitthvað dót í höndunum og treysta ekki bílnum út fyrir bæinn vegna vélavandamála, þannig að mig langaði bara að vita hvort einhver vissi um áræðanleika þessara véla. Tölur fyrir þær eru spennandi eins og bent er á 3lítra rúmtak yfir 200hö og rúmlega 500nm og uppgefin eyðsla um 10l á hverja 100km.

Kveðja Óli
Sent úr Siemens brauðrist


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Jeep 3.0 crd

Postfrá gaz69m » 29.des 2011, 22:09

olihelga wrote:Ætla svosem ekki neitt er bara að spá í nýlegum bíl með svona motor og langar ekki til að vera með eitthvað dót í höndunum og treysta ekki bílnum út fyrir bæinn vegna vélavandamála, þannig að mig langaði bara að vita hvort einhver vissi um áræðanleika þessara véla. Tölur fyrir þær eru spennandi eins og bent er á 3lítra rúmtak yfir 200hö og rúmlega 500nm og uppgefin eyðsla um 10l á hverja 100km.

Kveðja Óli



mjög áhugaverð vél miðað við þessar tölur
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur