hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá Gísli Þór » 21.des 2011, 10:22

gaz69m wrote:
Gísli Þór wrote:Þetta snýst alltaf um samhengi það er þyngd og afl stórir dísilrokkar eru þungir og yfirleitt afllitlir þegar talað er um vélar af þessari árgerð það er um og fyrir 80 bensínvélarnar eru það líka ef þær eru sæmilega orginal 350 chevý er um 150 hö frá því um 1980 en hægt að preppa þær umtalsvert með ekki allt of miklum tilkostnaði, þær eru hins vegar í þyngri kantinum, þú þarft eiginlega að velja um mikið tog (dísill) mikið tog og gott afl (bensín orginal v8) eða gríðarlegt tog og mjög gott afl (v8 big block) eða smá af hverju og létt vél (v8 rover) þú verður að muna að ef þú þyngir þá þarftu meira afl, ef meira afl þá stærri hásingar og drif, (og enn meiri þyngd og eyðsla) eða létt vél og hásingar (flýtur vel og eyðir litlu)(afllaus 4 cyl toyota) af öllu þessu færi ég í Rover vélina v8 roverinn er (getur verið) sprækur hann er léttur eða á við línu fjarka og fullt til af hlutum á góðu verði. Veldu það saman sem passar saman og þú munt eyða litlu (ca 17 í bænum á 38" ef ekki of þungur) og drífa flott enda léttur mótor með mikið snúningsvægi.
kv Gísli sem er með 440 big block :)


stefni á léttan bíl á orginal hásingunum þannig að roverin hentar mér fínt held ég en spurning hvort 3,5 eða 3,9 vélin hentar betur


Ég myndi finna 4,0 eða 4,6 vél úr 98 bíl þá er komin Bosch innspíting og blokkin öll sterkari krossboltaðir höfuðlegubakkar og fl gott þú getur fengið hana með ZF skiptingu sem er eðalbúnaður eða fimm gíra beinsk og þar aftan á geturðu sett millikassa úr Defender með lækkun í háadrifinu þannig að léttar hásingar með veikari drif ganga upp því þá þarftu ekki jafn mikla driflækkun í hásingum þá er reyndar drifúttakið hliðrað sem sagt ekki í miðju, þessar vélar komu í Discovery 2 og Range Rover eftir 97 með nýrri innsp eldri eru með lucas innsprautun.Og handbremsan er á millikassanum sem er mikill kostur að mínu mati. Þetta er flottur búnaður í léttann bíl.
kv Gísli




monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá monster » 21.des 2011, 11:39

hvað með 2.4ret eða 2.4 bensin turbo veit um 1 bil herna fyrir sunnan og hann sprautast afram alveg sama hvort hann er a 38-44 og hann eyðir ekkert hræðilega eg myndi allavega velja það i lettan bil hja mer ef eg ætti ekki willys:D


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 11:48

monster wrote:hvað með 2.4ret eða 2.4 bensin turbo veit um 1 bil herna fyrir sunnan og hann sprautast afram alveg sama hvort hann er a 38-44 og hann eyðir ekkert hræðilega eg myndi allavega velja það i lettan bil hja mer ef eg ætti ekki willys:D

ja ég er mögulega komin með ret vél í hendurnar með skiptingu og tilheyrandi
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 11:54

Hjalti_gto wrote:
hobo wrote:Ég náði honum í 10,7 í sumar á 5:71 hlutföllum og 25 pundum í dekkjum, algjör sparakstur, en samt voru slatti af heiðum og hálsum í spilinu. ..Og bíllinn viktaði ca 2240 kg ef ég man rétt, fullur af dóti.
Hef ekkert mælt hann síðan.



Held nú að þessi eyðslutala sé eitthvað einsdæmi hehe enda Hörður búinn að temja sér einstaklega rólegan akstursmáta :)



já ég er svosem frekar rólegur á gjöfini í mínum venjulega akstri enda heimtar frúin að keyra ef henni liggur á :Þ
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá -Hjalti- » 21.des 2011, 12:18

kjartanbj wrote:

lækkar eyðsluna takmarkað með þessari sjálfskiptingu :) ef hann er bara að eyða 16-18 þá væri ég bara mjög sáttur , það kallast lítil eyðsla með þessum mótor og hvað þá fastan við sjálfskiptingu


kjartanbj wrote:
22-re er ágætis mótor miðað við eyðslu, verra er að vera með 3vze þá fer maður að tala um eyðslu


Hefur þú eitthverja persónulega reynslu af 3vze kjartan? Annað en af harmleikunum hans Óskars? :) eða er þetta bara eitthvað sem þú hefur étið upp af netinu eins og flestir aðrir. Í 38" bil sem á að nota mikið á fjöll og yrði að velja á milli þessara tvegga mótora þá tæki ég beinskiptan v6 framm yfir 4cyl. Útaf því að í þannig færð sem að fer að reyna v6 á mótorin og hann byrjar að eyða bensíni þá fer 2.4 mótorin líka uppúr öllu valdi í eyðslu. Munurinn er sá að 3vze hefur vott að togi meðan 22re hefur ekkert.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá hobo » 21.des 2011, 12:35

Skemmtilegar pælingar.
Ég hef enga reynslu af v6 vélinni en hef bara heyrt um eyðslutölur í hærri kantinum.
Held að ég myndi ekki vilja skipta á 4 cyl fyrir v6 til að fá aðeins meira afl og vott af togi á kostnað meiri eyðslu.
Jeppinn minn er notaður 99% á láglendinu og þarf ég því lítið á því að halda.
Svo þegar á fjöll er komið fer ég bara hægar yfir ef færðin er þung og held þannig eyðslunni neðar.
Þetta er bara mín taktík í sportinu og skil ég það vel ef aðrir vilja komast hraðar yfir.

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá Óskar - Einfari » 21.des 2011, 12:52

gaz69m: hvað verður þessi bíll þungur, hvað verður hann á stórum dekkjum, hvaða hásingar verða undir honum og hvaða hlutföll verða í honum. Ef þú ert á 38" bíl í kringum 2tonn og ætlar að nota 2,4EFI þá þarftu annsi lág hlutföll bæði til að eyðslan sé eitthvað í líkingu við það sem búið er að nefna hérna og að þetta komist eitthvað úr stað....
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 14:21

Óskar - Einfari wrote:gaz69m: hvað verður þessi bíll þungur, hvað verður hann á stórum dekkjum, hvaða hásingar verða undir honum og hvaða hlutföll verða í honum. Ef þú ert á 38" bíl í kringum 2tonn og ætlar að nota 2,4EFI þá þarftu annsi lág hlutföll bæði til að eyðslan sé eitthvað í líkingu við það sem búið er að nefna hérna og að þetta komist eitthvað úr stað....

bíllin verður max 1700kg hann verður á orginal rússahásingum dekkja stærð verður 35 - 38 tommur
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 14:34

Ratios: first - 3,115; second - 1,772; third - 1,000; reverse - 3,738. þetta eru hlutföllin í kassanum sem var í gaz
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá monster » 21.des 2011, 15:07

heyrði lika einhver staðar að gamall 307 chevy væri liklegur jeppamotor hægt að eiga soldið við hann en samt að halda eyðsluni niðri (haft eftir gömlu mönnunum i sveitinni)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá ellisnorra » 21.des 2011, 15:16

Ég hef til sölu volvo turbo fyrir áhugasama, fullt fullt af dóti, auka hedd og túrbínur og allskonar auka. Er með mótor og skiptingu og tölvu, allt sem til þarf og mikið meira til.

Nánari upplýsingar í pm og hér viewtopic.php?f=31&t=7978
Síðast breytt af ellisnorra þann 24.des 2011, 12:13, breytt 2 sinnum samtals.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 15:19

hvað er volvo turbo þung hvað kostar hún og hvað er eiðslan
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá kjartanbj » 21.des 2011, 15:44

Hjalti_gto wrote:
kjartanbj wrote:

lækkar eyðsluna takmarkað með þessari sjálfskiptingu :) ef hann er bara að eyða 16-18 þá væri ég bara mjög sáttur , það kallast lítil eyðsla með þessum mótor og hvað þá fastan við sjálfskiptingu


kjartanbj wrote:
22-re er ágætis mótor miðað við eyðslu, verra er að vera með 3vze þá fer maður að tala um eyðslu


Hefur þú eitthverja persónulega reynslu af 3vze kjartan? Annað en af harmleikunum hans Óskars? :) eða er þetta bara eitthvað sem þú hefur étið upp af netinu eins og flestir aðrir. Í 38" bil sem á að nota mikið á fjöll og yrði að velja á milli þessara tvegga mótora þá tæki ég beinskiptan v6 framm yfir 4cyl. Útaf því að í þannig færð sem að fer að reyna v6 á mótorin og hann byrjar að eyða bensíni þá fer 2.4 mótorin líka uppúr öllu valdi í eyðslu. Munurinn er sá að 3vze hefur vott að togi meðan 22re hefur ekkert.



pabbi minn átti svona 31" fyrir mörgum árum.. setti á hann 1000kall og keyrði frá akranesi í bæin og þá var það bensín bara búið þarna fékk maður töluvert meira fyrir peningin en í dag , , svo hef ég keyrt nokkra aðra svona bíla og þetta hefur allt drukkið fyrir allan peningin minnsta kosti þeir bílar sem ég hef ekið um á

en það mun bara koma í ljós hvað óskars bíll mun eyða þegar hann kemur á götuna verður gaman að sjá það
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

sveinnelmar
Innlegg: 66
Skráður: 05.des 2010, 16:05
Fullt nafn: Sveinn Elmar Magnússon
Hafa samband:

Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)

Postfrá sveinnelmar » 21.des 2011, 21:55

hvað með 2,5 MMC diesel? Þær keyra bara og keyra og minn eyðir frá 11 -14 lítrum í blönduðum akstri. svo endist þetta bara.
Annars veit ég ekkert.
Suzuki Jimny 1999 31”


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur