túrbínu væðing
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
túrbínu væðing
Sælir félagar, ég er með smá spurningu til þeirra sem þekkja til en málið er að mig langar að túrbovæða grútloppinn grútarbrennara sem er u.þ.b 2,2 lítrar og max snúningur er um 4þús. snúningar á min. gétur maður sett hvaða túrbínu sem er í gripinn ?????
Hjálp væri vel þegin.
kv:kalli
Hjálp væri vel þegin.
kv:kalli
Re: túrbínu væðing
ég myndi reyna að finna túrbínu úr bíl með svipaða vélarstærð.ef þú setur of stóra bínu mun hún verða þung af stað og koma seint inn og blása kannski heldur of mikið fyrir þessa vél þó að það sé hægt að stýra því eitthvað.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
En hvað með snúninginn á vélinni , nú snýst hún frekar hægt, er ekki nauðsinlegt að fá túrbínu sem kemur fljótt inn.???
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: túrbínu væðing
hvaða vél ertu að túrbínuvæða
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
sælir, það er vél í ssangyong famile 2,2 ca. mér skilst að það sé gamla isuzu vélin ca. 70 hp.
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: túrbínu væðing
Smá forvitni en er þetta sami kalli og var að vinna í straumsvík fyrir nokkrum árum ??
kv Toni
kv Toni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
já og fékk viðurnefnið Kalli kærulausi af óvönduðum mönnum, það er varla hægt að segja að það sé arða af kæruleysi í mér,,,,,,,, nema þá kannski eftir 3-7 öllara en nú er maður u.þ.b. hættur öllu svoleiðis sulli !! ,,,,,,,,, nema við MJÖG hátíðleg tækifæri.
hver er sá sem spyr ????? ekki er þetta Toní kvennaskelfir?????
kv Kalli sárasjaldankjærulausi
hver er sá sem spyr ????? ekki er þetta Toní kvennaskelfir?????
kv Kalli sárasjaldankjærulausi
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: túrbínu væðing
Sæll meistari jú kvennaskelfir eða eldhöfði hvort tveggja sami maðurinn, gaman að hitta á þig hérna.
kv Toni.
kv Toni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
hahaha já gaman að hitta þig hérna , ertu eitthvað að jeppast og hvernig er það hefur þú eitthvað vit á svona túrbínu pælingum.???
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: túrbínu væðing
Sæll elsku kallinn, ég er nú bara á 33" jeppa og fer mikið á sumrin, en ekki hef ég nú mikið vit á túrbínum en hefur þú haft samband við ljónstaðabræður þeir eru nokkuð glúrir hef ég heyrt.
kv Toni
kv Toni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
Jú það er náttúrulega best að tala beint við fagmenn um málið en það er oft fullt af fræðingum á þessu spjalli svo það sakar ekki að ath. hvað menn vita og fá góð ráð . En þú verður að breita titil nafninu í ELDHÖFÐI ,,!!!! er það ekki mikið flottara.??? nee segi bara svona.
kv:Kalli kærulausi
kv:Kalli kærulausi
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: túrbínu væðing
Já það eru margir klárir kallar hérna á spjallinu og alveg til í að aðstoða við hin ýmsu vandamál, og jú eldhöfði er langflottast
kv Eldhöfði
kv Eldhöfði
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: túrbínu væðing
veistu hvað eru margar legur á sveifarásnum hjá þér er víst að vélin þoli túrbínu væðingu
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: túrbínu væðing
Eins túrbínur og menn hafa verið að nota á 2.4 Toyotu hljóta að virka svipað vel á 2.2 SsangYong. Toyotan er ca 70 hestöfl ef ég man rétt turbolaus.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
sælir félagar. nei ég veit ekki hvað margar legur eru í vélinni en er tilbúinn að taka smá áhættu með að túrbóvæðann og hvað hann þolir verður bara að koma í ljós .já eg var að gæla við hvort ekki væri auðvelt að komast yfir bínu úr toyotu og hvort hún væri nokkuð of stór.
en svo er það spurningin um snúninginn á vélinni , nú snýst þetta grei svo ósköp hægt að ég var að spá hvort hann myndi snúa túrbínu sem kemur SEINT inn . en takk fyrir kommentin
kv:Kalli
en svo er það spurningin um snúninginn á vélinni , nú snýst þetta grei svo ósköp hægt að ég var að spá hvort hann myndi snúa túrbínu sem kemur SEINT inn . en takk fyrir kommentin
kv:Kalli
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: túrbínu væðing
Það eru ekki margar díselvélar sem fara mikið yfir 4000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
þá er bara að fara og finna eina túrbínu og vona það besta . takk fyrir mig
kv Kalli turbo
kv Kalli turbo
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: túrbínu væðing
Vonandi gengur þetta upp hjá þér kalli, leifðu mér að fylgjast með.
kv Eldhöfði
kv Eldhöfði
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: túrbínu væðing
er túrbína úr terrano 2 2,7L ekki bara passleg í verkefnið
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
Stjáni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
sælir , ég er að spá í eina turbinu úr 2,5 pajero en ekkert ákveðið. ætla að spekulera yfir jólin.
kv:Kalli
kv:Kalli
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: túrbínu væðing
Fáðu þér túrbínu úr 1,9 eða 2,0 l td skoda eða VW þær ættu að koma inn um 1200 sn/mín. Ég prófaði Subaru 1800 túrbínu og byrjaði hún að blása í um 2000 sn/mín svo fékk ég Túrbínu úr Landcruser ll 2,4l þá kom hún inn í um 1700 sn/mín. Þetta var sett í Mússó 2,3.
2,5 túrbínan kemur seinna inn en Famely túrbínan og 2,7 kemur svo enn seinna inn. Ef þú finnur túrbínu úr bensínvél þá þarf það að vera úr vél sem er um 15oo cc.
2,5 túrbínan kemur seinna inn en Famely túrbínan og 2,7 kemur svo enn seinna inn. Ef þú finnur túrbínu úr bensínvél þá þarf það að vera úr vél sem er um 15oo cc.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
takk fyrir þetta Grímur, þetta hjálpar mikið. og eykur mögul. mikið. nú fær maður meira til að vinna úr.þúsund þakkir
kv Kalli
kv Kalli
Re: túrbínu væðing
Myndi taka túrbínu af 2-2.5l diesel görmum og líklegast vænlegast fyrir þig að finna þær, eldri og vitrari menn segja mér að það sé hætta á því að þegar túrbína er sett við þessar vélar að þær hafi verið að hrynja þegar þær eru þandar yfir 4.500 snúninga.
10psi væri flott boost og endilega láttu vita hér hvernig fer.
10psi væri flott boost og endilega láttu vita hér hvernig fer.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 08.des 2010, 12:52
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Re: túrbínu væðing
takk fyrir þetta , já maður verður að láta vita hvernig fer , ekki spurning. takk en og aftur félagar.
kv:Kalli
kv:Kalli
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur