Sælir, ég var að fikta í driflæsingartakkanum á Patrolnum mínum 1992 og nú er læsingin á og vill ekki fara af.
Ég kom bílnum með herkjum inn á bílastæði. Hvað get ég gert til að ná þessu af ???
Gísli
Föst driflæsing á Patrol
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Föst driflæsing á Patrol
tjakkaðu hann upp líklega er stimpillinn sem er í vacumpungnum fastur losaðu nipilinn og settu ryðolíu inn í membruna og reyndu að hreifa stimpilinn með skrúfjárni sem þú stingur inn í vacum punginn og líka að hreifa hjólinn fram og aftur síðan er hægt að setja öfugan þrýsting á þetta gangi þér vel kveðja guðni
Re: Föst driflæsing á Patrol
Sælir aftur. Þetta er ekki að gera sig hjá mér. Ég er bara með drullutjakk, svo gat ég ekki hreyft nippilinn.
Er ekki einhver góður maður þarna úti sem vill þéna aukapening og laga þetta fyrir mig.
Gísli 8928023
Er ekki einhver góður maður þarna úti sem vill þéna aukapening og laga þetta fyrir mig.
Gísli 8928023
Re: Föst driflæsing á Patrol
Tékkaðu á relyunum, eða vixlaðu vacum slöngunum.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
Re: Föst driflæsing á Patrol
Ég prófaði að víxla slöngunum, en hvar eru þessi relay ?
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Föst driflæsing á Patrol
eg lenti i þessu eg fekk mer loftpressu og dældi lofti inna membruna fram og aftur þar til hun losnaði ! en nuna er eg buin að kaupa mer lofttjakk sem eg ætla skipta ut fyrir membruna !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: Föst driflæsing á Patrol
Vinstra meginn á hvalbaknum, alveg efst. Mjúkar gúmmí slöngur.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
Re: Föst driflæsing á Patrol
gislio wrote:Sælir, ég var að fikta í driflæsingartakkanum á Patrolnum mínum 1992 og nú er læsingin á og vill ekki fara af.
Ég kom bílnum með herkjum inn á bílastæði. Hvað get ég gert til að ná þessu af ???
Gísli
Gott er að setja lásinn á 1 sinni í mánuði svo hann klikki ekki.
kv. Kalli
Re: Föst driflæsing á Patrol
Ég náði að losa nippilin úr og gat hreyft membruna held ég. Svo blés ég með loftdælu inn á vacumpunginn og það
allavega heyrðist í honum. En hann virðist leka lofti þegar ég setti þrýsting á hann. Er ekki einhver leið til að
aftengja þetta svo ég geti notað bílinn. ?
Gísli
allavega heyrðist í honum. En hann virðist leka lofti þegar ég setti þrýsting á hann. Er ekki einhver leið til að
aftengja þetta svo ég geti notað bílinn. ?
Gísli
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Föst driflæsing á Patrol
ef þetta er svona fast verður þú bara að fórna húsinu utan um membruna og fá þér lofttjakk sem hefur þann eiginleika að þú setur læsingun á með loftþrýstingi og af með gormi klikkar aldrei getur handstýrt þessu til að byrja með
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur