Veit einhver hér hvernig Super Svamperinn er að koma út á 38" undyr bíl rétt undyr 2,5 tonnum.
Endilega komið með reynslusögur.
Super Svamper
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper
55 búnir að lesa og hefur enginn þeirra heirt eða veit hvernig þessi dekk eru að bælast undir bíl rétt undir 2,5 t og fljóta í samanburði við önnur dekk með svipað munstur ss Gumbo mudder og GH.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Super Svamper
Hef notað gamla 38" super swamperinn og hann er miklu stífari en mudder-g/h kubbarnir eru líka talsvert stærri það þarf semsagt að skera þau mikið og hleypa helling úr til að þau virki eitthvað.Ég var að nota þetta undir jeppa sem var 1550 kg. tómur ca.2 t í ferð.Dekkin sem ég var með voru ekki ný þegar ég fékk þau en hellings munstur en ég gat ekki slitið þeim mikið því það komu fúasprungur fyrir neðan stóru kubbana á hliðarnar hefði líklega þurft að skera þau eitthvað meira til áður.
En svo var félagi minn með gang af yngi swamper undir econoline 350 og þar voru þau að virka mjög vel bæði bældust vel og gripu vel enda talsvert skorin.Hann keyrði þann gang nánast sléttan og allt í góðu lagi.
Það er samt eitt sem þessi dekk virðast hafa fram yfir mudder-g/h þau eru svo til alveg hringlótt og þurfa litla ballanseringu ný.
En svo var félagi minn með gang af yngi swamper undir econoline 350 og þar voru þau að virka mjög vel bæði bældust vel og gripu vel enda talsvert skorin.Hann keyrði þann gang nánast sléttan og allt í góðu lagi.
Það er samt eitt sem þessi dekk virðast hafa fram yfir mudder-g/h þau eru svo til alveg hringlótt og þurfa litla ballanseringu ný.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper
Veit einhver hver er að selja Supersvamper og ca verð??
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Super Svamper
Sæll, er ekki N1 að selja super svamper minnir það, svo er til dekk sem heita super svamper ssr minnir mig sem er með munstur sem er líkt mudder snilldar dekk
kv Heiðar Broddason
kv Heiðar Broddason
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur