Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Annað hvort á Sleðum eða jeppum??
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Væri til í að slástí för með einhverjum.
Er sjálfur á 38" Patrol, efast um að hann dugi til miðað við það sem ég hef heyrt af færinu.
Er sjálfur á 38" Patrol, efast um að hann dugi til miðað við það sem ég hef heyrt af færinu.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
ég er jafnvel að' spá að fara á eftir. en andri það á ekki að vera neitt mál að fara hjá þér á patrol ég fór þarna upp á fimmtudagsvköldið með 38patrol og patrol á 41.það gekk nú eiginlega betur hjá 38patrolnum en 41. er sjálfur á 38 runner og gekk þetta bara vel hjá okkur að pramma þarna um uppi
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Jeppinn minn er í uppgerð þannig að ég þyrfti þá að fá að sitja í með einhverjum en ef einhverjir ætla að fara á sleðum þá á ég einn slíkann í lagi.
Ég væri alveg til í að fljóta með hvort sem er á sleðanum eða fá að sitja í einhverjum jeppa.
Ég væri alveg til í að fljóta með hvort sem er á sleðanum eða fá að sitja í einhverjum jeppa.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Mig dauðlangar að kíkja en ég er á 38" breyttum Hilux á 35" dekkjum. Haldiði að það dugi til?
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ætlar enginn að kíkja um helgina?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
nei eg held að það sé dauðadæmt að fara á 35tommu bíl þarna. Það var bara 1-2psi færi á 4runner þarna á fimmtudaginn..
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ertu sjálfur búinn að fara þangað Magnús?
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
já ég fór þarna á fimmtudagskvöld ég fór fyrst að komast einvhað um að viti þegar ég var komin i 2psi og svo var einnig hilux með okkur og hann fór ekki að virka fyrr en í 1psi. en við vorum reyndar báðir læsingalausir
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ég er líka læsingarlaus. Ég var samt að tala við upplýsingamiðstöðina á Hvolsvelli og þar var einn að jeppamönnunum sem sem býður uppá ferðir þangað sem sagði þetta eiga að sleppa, ef ökumaðurinn er góður, sem ég tel mig vera. En ég er að vega og meta aðstæður. Allar upplýsingar eru vel þegnar.
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
jája´það var einn 35tommu l200 að reyna þarna þegar við fórum hann kemst upp fyrstu brekkuna a´jökull. en við vorum reyndar með' þeim fyrstu sem voru þarna á ferðini þannig að aðstæður eru sennilega mikið breyttar
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Sælt veri fólkið.
Ég var þarna á ferð ásamt fleiri hundruð öðrum í gærnótt og aftur í dag. Leiðin er nú orðin mjög fín, einstaka kaflar sem geta valdið einhverjum töfum. Ég myndi segja að flestir 35" breyttir bílar komist þarna upp án teljandi vandræða, að því gefnu að þeir haldi sig í þeim greinilegu förum sem nú eru komin. Við sáum 32-33" Pajero, 35" patrol og alla flóruna reyndar.
ATH: Þegar komið er að Sólheimahjáleigu á EKKI að halda beint áfram í gegnum sleðaleiguna heldur beygja til austurs. Ekki djöflast í sleðaslóðinni frá leigunni. Þetta á allt saman að segja sig sjálft þegar á staðinn er komið.
Læt fylgja með eina töffaramynd og track fyrir þá sem vilja.
Track: http://tinyurl.com/ylnau42

Ég var þarna á ferð ásamt fleiri hundruð öðrum í gærnótt og aftur í dag. Leiðin er nú orðin mjög fín, einstaka kaflar sem geta valdið einhverjum töfum. Ég myndi segja að flestir 35" breyttir bílar komist þarna upp án teljandi vandræða, að því gefnu að þeir haldi sig í þeim greinilegu förum sem nú eru komin. Við sáum 32-33" Pajero, 35" patrol og alla flóruna reyndar.
ATH: Þegar komið er að Sólheimahjáleigu á EKKI að halda beint áfram í gegnum sleðaleiguna heldur beygja til austurs. Ekki djöflast í sleðaslóðinni frá leigunni. Þetta á allt saman að segja sig sjálft þegar á staðinn er komið.
Læt fylgja með eina töffaramynd og track fyrir þá sem vilja.
Track: http://tinyurl.com/ylnau42
Land Rover Defender 130 38"
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
er einhver að fara á morgun sunnudag.
kv
Frikki sími 820 8801
kv
Frikki sími 820 8801
Patrol 4.2 44"
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Mig langar allavega að fara, er með 35" breyttan Land Rover, spurning hvað hann kemst. Það væri helvíti gott ef einhver eða einhverjir myndu nenna með sem færu þá til í að hleypa mér yfir í bílinn sinn ef Land Rover hefur það ekki síðasta spölinn.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
menn tala um subaru færi ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, veit ekki
Patrol 4.2 44"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
35 tommu bílar voru að festa sig oft ef búið var að spilla vel þjöppuðu förunum og eins upp brekkurnar. 38" hilux í 2psi fór allt sem hann vildi en þetta er leiðinlegur snjór,, pomp niður og pikk fast ef menn ná ekki floti.
Varðandi sleðabrekkuna hjá skálanum þá fórum við hana óvart, vissum ekki af hægri beygjunni neðar. Lítið mál fyrir 38 að lulla upp hana en 35 bílarnir voru í vandræðum með hana en hafðist hjá flestum.
Varðandi sleðabrekkuna hjá skálanum þá fórum við hana óvart, vissum ekki af hægri beygjunni neðar. Lítið mál fyrir 38 að lulla upp hana en 35 bílarnir voru í vandræðum með hana en hafðist hjá flestum.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
eitthvað hvabb er um að "sleðabrekkan" sé einkavegur og bla bla, allavega er staðarhaldari ekki ánægður með að fá djúp hjólför í leiðina enda skiljanlegt þar sem við getum valið aðra leið sem er engu verri.
Færið er fínt og meðan ekki skefur í þessar slóðir sem þjöppuðust í dag ætti að vera hægt að staulast inn á hvaða vel dekkjaða 35" bíl sem er með smá lægni
Færið er fínt og meðan ekki skefur í þessar slóðir sem þjöppuðust í dag ætti að vera hægt að staulast inn á hvaða vel dekkjaða 35" bíl sem er með smá lægni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
sá ykkur a ferðini i dag var á 41" svartri tacomu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ég stefni á að fara þetta á miðvikudaginn. Er einhver á leiðinni þá sem vill vera í samfloti?
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ætlum að fara á nokkrum súkkum á fimmtudag, sjá sukka.is
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Sævar og allir hinir varðandi veginn og staðarhaldara uppi við Sólhemahjáleigu þá vil ég biðja ykkur að virða óskir hans þar sem að hann á sjálfur veginn frá skalanum að jökli og annað setjið ykkur í spor túrista sem hefur aldrei séð eða keyrt sleða og þegar hann sér eða sér ekki djúp förin eftir jeppann og veltir svo sleðanum, ef hann sér förin þá stoppar hann og verður skelkaður, þetta er hugsunin hjá Benna sleðaleigukalli ekki að halda okkur frá jöklinum enda er nóg pláss allstaðar fyrir okkur alla, ekki satt ;)
kveðja Helgi
kveðja Helgi
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Vissi af því og beini hópnum frá því en sá að margir fóru niður þessa leið á laugardaginn eflaust ekki vitað hversu óþægilegt þetta er.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Um að gera ad koma þessu a framfæri og verða við því til að halda friðinn.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ég keyrði nú þessa sleðabrekku ásamt mörgum öðru einfaldlega vegna þess að ég elti alla hina .............. Keyrði samt rétta leið til baka. Málið er víst voða einfalt, ef þú ert kominn upp að skálanum á jeppa ertu kominn of langt :þ Nokkur hundruð metra til baka og vinstri beygja.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Ætlaði bara að benda Árna á það að hlekkurinn sem þú settir inn með track virðist engann veginn virka, allavega ekki hjá mér.
-Defender 110 44"-
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
DABBI SIG wrote:Ætlaði bara að benda Árna á það að hlekkurinn sem þú settir inn með track virðist engann veginn virka, allavega ekki hjá mér.
Sæll, ég prufaði sjálfur í tveim vöfrum og virkaði hann eðlilega í Firefox en opnaðist í staðin fyrir að vistast í Opera. Mæli með þvi að þú hægri klikkir á hann og veljir "Save as" eða þvi um líkt.
Læt hann þó einnig fylgja með hér til öryggis.
- Viðhengi
-
- gosleid.gpx
- (100.07 KiB) Downloaded 168 times
Land Rover Defender 130 38"
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
'eg er á land cruser á 35 " og hann er med einhverjum driflokum og eitthvad , er engin sjens a ad komast a honum þarna uppeftrir? eg er buin ad heyra svo misjafnt um færðina einhver sem veit??
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 22.feb 2010, 20:25
- Fullt nafn: Sverrir Aðalsteinn Jónsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Á þriðjudag var þungt færi og ég hefði ekki treyst mér til að komast það á 35". Ég held að það sé erfitt að fara á land cruiser á 35" nema bílstjórinn sé mjög vanur.
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
hvar hafa menn verið að fara annastaðar en frá sólheimajökli.er engin stitri leið þarna uppeftir.
er á 38" pajero sport
er á 38" pajero sport
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
Nei engin opin og ekkert að þessari leið bara flott og gaman
kveðja Helgi
kveðja Helgi
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
hvernig var færðin þarna í dag ?
Vita menn einhver hnit á þessari sprungu ? og er hún alveg augljós þegar að maður ferðast þarna um ?
Vita menn einhver hnit á þessari sprungu ? og er hún alveg augljós þegar að maður ferðast þarna um ?
Re: Eru einhverjir að fara í dag eða á morgunn að kíkja á gosið?
færðin er góð á meðan veðrið helst gott og menn halda sig bara í þjöppuðum förum ekki láta glepjast út í sleðaförin þó þau líti vel út er búinn að kippa mönnum upp úr svoleiðis förum, og þessi sprunga ef sprungu skyldi kalla er auðsjánleg en hún er við hraunið,
mæli með gps tæki.
kveðja Helgi
mæli með gps tæki.
kveðja Helgi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur