Góðan dag
Ég er með Patrol '00.
Hvert er best að fara til að láta hjólamæla og stilla? Hverjir kunna þetta og ræna mann ekki?
Hjólamæling/stilling?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hjólamæling/stilling?
Vinur minn fór með Mussoinn sinn hingað http://ja.is/u/hjolastillingar/ og var mjög sáttur bæði með verð og gæði.Hann var að fá þetta fína "hjólastöðuvottorð" sem er víst alveg nauðsynlegt fyrir breytingaskoöun þó ekkert sé átt við stýrisgang á nokkurn hátt.:)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Hjólamæling/stilling?
Ég fór með bílinn minn þangað síðastliðið haust.
Frábær þjónusta og verðið flott.
Frábær þjónusta og verðið flott.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Hjólamæling/stilling?
Þessi karl er málið. 10.900 fyrir hjólastillingu og hjólastöðuvottorð.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 221
- Skráður: 01.feb 2010, 13:00
- Fullt nafn: Hans Magnússon
- Bíltegund: Lexus LX470
Re: Hjólamæling/stilling?
Þetta hljómar allt mjög vel. Ég ætla að kíkja þangað.
Takk kærlega.
Takk kærlega.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur