Sælir meistarar.
Er með jeep cherokee 2.5 beinsk. og er í smá vandræðum, bensínmælirinn , hraðamælirinn og snúningsmælirinn
virka ekki. Er þetta reli eða er einhver sem veit um einhvern sem getur lagað þetta fyrir mig eða bent mér við hvern ég á tala við?
Fyrirfram þakkir
Garðar Sveinn
Hjálp.. er með cherokee 94 2.5 beinsk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 16.aug 2011, 22:42
- Fullt nafn: Garðar Sveinn Tranberg
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 01.feb 2010, 18:45
- Fullt nafn: Ingi Björnsson
- Bíltegund: Toyota LC90
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hjálp.. er með cherokee 94 2.5 beinsk
koma ljós í mælaborðið samt sem áður?
Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 16.aug 2011, 22:42
- Fullt nafn: Garðar Sveinn Tranberg
Re: Hjálp.. er með cherokee 94 2.5 beinsk
Já það eru ljós í mælaborðinu
Re: Hjálp.. er með cherokee 94 2.5 beinsk
Ég myndi athuga með jörðina inná mælaborðið, hún gæti verið að svíkja
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur