hljóðeinangrunar efni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hljóðeinangrunar efni
hvar fæ ég gott hljóð einangrunar efni . einhver talaði um mottur sem væru límdar inn na í hjólskálar og neðan á bílin kannist þið eithvað við slíkt
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: hljóðeinangrunar efni
http://www.thco.is/igen.asp?ID=499&cID=38
Mjög svipað efni og Armaflex, en bara mun ódýrara skilst mér, en ég myndi líma þetta inní bílinn ekki utan á hann
kv
Addi
Mjög svipað efni og Armaflex, en bara mun ódýrara skilst mér, en ég myndi líma þetta inní bílinn ekki utan á hann
kv
Addi
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hljóðeinangrunar efni
anað hvar fæst gúmíkvoðan/malningin sem er sprayuð innan í pallana á jeppum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur