Kassi á pall á Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Kassi á pall á Hilux

Postfrá Svenni30 » 24.júl 2011, 20:26

Sælir. Er að leita mér af geymlsukassa á pallinn hjá mér. Þetta er hugsað undir verkfæri,varahluti og veiðidót freira í þeim dúr.
Hvernig get ég snúið mér í þessu. Allar hugmyndir vel þegnar.

Þetta er á Hilux extra cab

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Kassi á pall á Hilux

Postfrá Haukur litli » 24.júl 2011, 21:54

Ég var með ryðfríann kassa undan snjóbíl á pallinum hjá mér. Kassinn smellpassaði á milli hjólskálanna, ca tomma í afgang.

Þú gætir athugað með keðjukassa undan flutningabíl. Mig minnir líka að Múrbúðin hafi verið með kassa fyrir pallbíla.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur