Aftur demparar í Musso


Höfundur þráðar
G,J.
Innlegg: 91
Skráður: 20.feb 2011, 13:51
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Aftur demparar í Musso

Postfrá G,J. » 20.júl 2011, 12:51

Sælir.

Hvar gerir maður bestu kaupin í aftur dempurum í Musso?
Ég er með Progressive Range Rover gorma í honum að aftan.

Veit að Koni og Ome eru mjög góðir en er ekki alveg sáttur
við verðin á þeim og var að velta fyrir mér hvort menn vissu
um einhverja "töfra" samsetningu á góðu verði:)

Kv.Guðmann


Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Aftur demparar í Musso

Postfrá ivar » 20.júl 2011, 13:51

Sæll.
Ég á nýja bilstein dempara sem ég notaði í mússó á 38 með OME gormum.
Þeir voru undir í nokkra daga og svo setti ég Koni undir. Breyttist hinsvegar ekkert mikið svo ég geri ráð fyrir að þú verðir ánægður með þetta.

15.000kr parið og ekkert prútt.
Ívar 663-4383


Snorri Freyr
Innlegg: 22
Skráður: 26.jún 2011, 10:54
Fullt nafn: Snorri Freyr Ásgeirsson

Re: Aftur demparar í Musso

Postfrá Snorri Freyr » 20.júl 2011, 20:47

Guðmann

Hvað eru gormar hjá langir þegar bíllinn hvílir á þeim???

Þú getur líka talað við þá hjá BSA þeir eru með dempara sem passa við þessa gorma.
Kv

Snorri Freyr


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur