Beinskiptur Cherokee


Höfundur þráðar
joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Beinskiptur Cherokee

Postfrá joias » 16.júl 2011, 13:43

Daginn. Veit einhver hvort að gírkassi aftan á 2,4L Cherokke vél passi á 4L high output vélina? Ef ekki, er þá einhver annar kassi sem hægt er að nota.


Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Beinskiptur Cherokee

Postfrá Stebbi » 16.júl 2011, 16:26

Ef þetta er AX-5 þá ætti hann að passa en þú gætir lennt í því að taka millikassann með.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Beinskiptur Cherokee

Postfrá jeepson » 16.júl 2011, 17:00

Er ekki AX15 á 4l bílnum?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Beinskiptur Cherokee

Postfrá Freyr » 16.júl 2011, 17:06

Oftast (veit ekki hvort það var alltaf) var AX-15 kassi aftaná 4 lítra vélunum og hann er léttur og sterkur og dugar vel í þessum bílum. Allir aðrir kassar sem komu í þessum bílum eru drasl eftir því sem ég best veit, t.d. kassar frá Peugeot.

Freyr

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Beinskiptur Cherokee

Postfrá Stebbi » 17.júl 2011, 00:03

Komu ekki fyrstu 4L bílarnir með AX-5 og svo var uppfært í AX-15 í kringum '93 þegar margt annað breytist í JEEP. Td þá eru allir bílar fyrir seinni hluta '91 með 21 rillu input á millikassa og á þeim árum er hægt að fá bæði AX-5 og AX-15 með 21 rillu output. Þessvegna fer það eftir árgerðum hvort millikassinn þurfi að fylgja gírkassanum ef það á að fara að setja gírkassa af 2.5 vélini yfir á 4.0.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur