Sælir
Er með landcruiser 90 og er að pæla að setja hann á 38". það sem ég er aðalega að pæla með breytinguna er hvort ég eigi að færa hásinguna aftur um 12cm eða ekki.
Hvaða álit hafa menn á því?
Kv.Hilmar
Hásingarfærsla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 111
- Skráður: 09.mar 2010, 17:10
- Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson
Re: Hásingarfærsla
Á einhver myndir af þessari framkvæmd.
Kv.Hilmar
Kv.Hilmar
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Hásingarfærsla
Ég myndi færa hana eins mikið og hægt er án þess að fara í æfingar með að skera og lengja hjólaskálar (innri brettin ), einnig spurning með olíutank,, bílar með góða hásingarfærslu drífa bara betur, það er staðreynd
Kv
Helgi Axel
Kv
Helgi Axel
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur