Talstöð

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Talstöð

Postfrá Svenni30 » 08.jún 2011, 22:46

Er eitthvað vit í þessu http://bland.is/album/thumbnail/131948/ ... 1816_0.jpg

Ég er að leita að talstöð í bílinn hjá mér, En hef mjög lítið vit á þessum stöðum.
Hvort á maður að fá sér CB eða VHF


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Talstöð

Postfrá arni hilux » 08.jún 2011, 22:49

vhf, er eiginlega betri á allavegu(mín skoðun)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Talstöð

Postfrá Freyr » 09.jún 2011, 00:42

VHF, gleymdu CB, þær draga ekki neitt (þ.e.a.s. þær sem eru í jeppunum almennt). Það eru t.d. mörg ár síðan ég hætti að setja CB í mína jeppa (reif jafnvel úr þeim því gagnið var ekkert).

Freyr

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Talstöð

Postfrá Óskar - Einfari » 09.jún 2011, 11:22

Sælir...

Ég myndi skoða aðeins hvað ferðafélagar þínir eru með... ef allir eru með VHF er lítið gagn fyrir þig í CB eða öfugt..... CB er hálfgerður dyrasími við hliðina á VHF. Ef þú ferð í félag eins t.d. 4x4 ertu komin með aðgang að mjög öflugu VHF kerfi með nóg af rásum og endurvörpum víða um land og á hálendinu.

Kv.
Óskar Andri
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Talstöð

Postfrá Svenni30 » 09.jún 2011, 11:28

Takk fyrir góð svör strákar. þá fer ég leita að VHF stöð.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Talstöð

Postfrá arni87 » 09.jún 2011, 12:01

Þetta eru mjög ólíkar stöðvar í drægni, en eins og Óskar Einfari bendir á þá er best að vera með CB ef félagarnir eru allir með CB eða öfugt.
Ef þú færð þér VHF þá myndi ég skoða að ganga í F4x4 eða FÍ til að fá aðgang að þeirra rásum.
Björgunarsveitir eru yfirleitt bæði með F4x4 rásirnar og FÍ rásirnar í VHF stöðvunum hjá sér, en það eru ekki allir björgunarsveitarbílar með CB stöðvar.

Þar með ef ég væri að skoða hvort kerfið ég myndi reiða á í jeppaferð þá myndi ég nota VHF þar sem þá eru mun meiri líkur á að ná sambandi við björgunarsveitir þegar á þarf að halda.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur