Braggatjald / Hústjald

User avatar

Höfundur þráðar
gudlaugur
Innlegg: 87
Skráður: 29.sep 2010, 14:35
Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
Staðsetning: Garður > Suðurnes

Braggatjald / Hústjald

Postfrá gudlaugur » 30.maí 2011, 03:06

Sælir. Mig vantar alveg rosalega eitthvað almennilegt stórt tjald sem rúmar 5manna fjöldskyldu vel og þannig að það sé hægt að hafa borð og stóla inni ef þannig veður er. Eina sem ég hef fundið á netinu er rándýr tjöld sem eru að slefa í 80þús ! Var að velta fyrir mér ef einhver á notað tjald eða veit um stað / staði sem selja svona tjöld en eru kannski ekki með heimasíðu.



User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá Svenni30 » 30.maí 2011, 09:33

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
gudlaugur
Innlegg: 87
Skráður: 29.sep 2010, 14:35
Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
Staðsetning: Garður > Suðurnes

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá gudlaugur » 30.maí 2011, 23:57

*Þráður hefur verið fjarlægður*

Ég var einmitt búinn að þræða bland.is og allar helstu verslanir sem ég vissi um að seldu tjöld :)

Ég þakka þér samt sem áður fyrir viljan að aðstoða ;)

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá Svenni30 » 31.maí 2011, 09:29

Ekkert mál. Þetta er þá selt. Var mjög flott Braggatjald nýlegt á 30-35 kall.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá haffij » 31.maí 2011, 12:48

Held að þetta hafi nú verið notað tjald úr Rúmfatalagernum. Nýtt tjald þar er á sama verði.

http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefver ... _id=107446

Ef þú ert að leita þér að ódýru tjaldi þá væri kannski ráð fyrir þig að kíkja þangað, en ég myndi ekki búast við svipuðum gæðum og ef þú kaupir þér tjald í útivistarbúðunum.


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá Kalli » 31.maí 2011, 22:17

Tjald Mont Blanc, 6 manna
Stórt og gott fjölskyldutjald sem rúmar 6 manns. Þrjú tveggja manna herbergi og stórt fortjald í miðjunni. Frábært verð!
Meira
verð: 34990.-
Image
Tjald ALPS 6 manna
Nett og gott tjald með tveimur aðskildum svefnhólfum og góður alrými á milli. Ágætt fortjald.
Meira
verð: 19990.-
Image
http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefverslun/?product_category_id=107446
Síðast breytt af Kalli þann 31.maí 2011, 22:29, breytt 3 sinnum samtals.


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá Kalli » 31.maí 2011, 22:19


User avatar

Höfundur þráðar
gudlaugur
Innlegg: 87
Skráður: 29.sep 2010, 14:35
Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
Staðsetning: Garður > Suðurnes

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá gudlaugur » 31.maí 2011, 23:52

Þakka fyrir þessa pósta kalli :)

Ég er búinn að skoða þetta einnig. En þetta hentar mér ekki alveg nógu vel. Mér vantar að geta haft borð og stóla einnig inni. Er með lítil börn ;) Það sem hentar mér fæst í útivistarbúðum og er á 60þús+ Ekki alveg með budget fyrir því eins og stendur. Ég keypti eit helv gott tjald fyrir 2 árum, ekta hústjald gamalt en gott,,, nema hvað að ég tjaldaði því daginn sem ég keypti það og lét það standa úti í 2daga og á degi 2 kom þvílikt vont veður.. við erum að tala um 18metra + Og það fór í ruslið eftir þá nótt :( annars ætti ég það ennþá ;) Er að vona eftir að finna annað slíkt tjald :)

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Braggatjald / Hústjald

Postfrá bragi » 01.jún 2011, 17:12

Farðu bara á cabelas.com og finndu alvöru tjald þar. Ætti ekki að vera dýrara en hér heima.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur