Sælir.
Hvað eru menn að keyra mikinn þrysting á loftkutana hjá sér, bæði bara við venjulega notkun (puðar o.s.f) og áður en skotið er í dekk?
Mbk Tberg
þrystingur í kut?
Re: þrystingur í kut?
Sæll
Ég er með Fini loftdælu og á henni er upprunalega yfirþrýstiaftöppun sem opnar í 8 börum. Pressostatið hjá mér er stillt þannig að ég nái þessum 8 börum og diffrensinn er þannig að þrýstingurinn farið eitthvað niður fyrir 7 bör.
Þetta er sennilega alveg í það minnsta fyrir loftlæsingar eins og ég er með þetta en ég ákvað aðþetta væri nóg.
Ég er ekki með púða en mér sýnist að það þurfi býsna mikinn þrýsting fyrir púðana og loftkerfið þarf í öllu falli að bera hærri þrýsting heldur en mesta notkunin, kannski ekki mikið hærri en hærri samt.
Kv Jón Garðar
Ég er með Fini loftdælu og á henni er upprunalega yfirþrýstiaftöppun sem opnar í 8 börum. Pressostatið hjá mér er stillt þannig að ég nái þessum 8 börum og diffrensinn er þannig að þrýstingurinn farið eitthvað niður fyrir 7 bör.
Þetta er sennilega alveg í það minnsta fyrir loftlæsingar eins og ég er með þetta en ég ákvað aðþetta væri nóg.
Ég er ekki með púða en mér sýnist að það þurfi býsna mikinn þrýsting fyrir púðana og loftkerfið þarf í öllu falli að bera hærri þrýsting heldur en mesta notkunin, kannski ekki mikið hærri en hærri samt.
Kv Jón Garðar
Re: þrystingur í kut?
Mig minnir að 100ps sé hámarks þrýstingur í púða, flestir þurfa nú aldrei að fara svo hátt.
Almennur vinnuþrýstingur fyrir loftverkfæri er 7 bar og er það þrýstingurinn sem notaður er við að skjóta í dekk ef menn eru ekki með sér þrýstiloftskúta.
Ég myndi halda að 7 bar væri alveg nóg fyrir utan það að flestar dælur fara ekkert hærra.
Almennur vinnuþrýstingur fyrir loftverkfæri er 7 bar og er það þrýstingurinn sem notaður er við að skjóta í dekk ef menn eru ekki með sér þrýstiloftskúta.
Ég myndi halda að 7 bar væri alveg nóg fyrir utan það að flestar dælur fara ekkert hærra.
Kveðja, Birgir
Re: þrystingur í kut?
kærar þakkir fyrir þetta
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur