verðumræða á dekkjum


Höfundur þráðar
Ravish
Innlegg: 54
Skráður: 18.jan 2011, 00:57
Fullt nafn: Þórarinn Elí Helgason

verðumræða á dekkjum

Postfrá Ravish » 26.apr 2011, 17:58

Sælir, hvað er sanngjarnt að borga fyrir 44" mudder, eldæfagömul, nóg eftir af munstri en byrjuð að fúna?
Er að velta fyrir mér að kaupa gang af þessu til að láta bíla standa á og looka töff, en hvorki ég né eigandinn vitum hvaða verð við eigum að miða við



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: verðumræða á dekkjum

Postfrá jeepson » 26.apr 2011, 18:15

Ef þau eru mikið fúin þá geta þau varla verið mikils virði. Mér var að sagt að líftími á þessum stóru dekkjum væri 5-6 ár. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Ég er með mudder að aftan hjá mér (38") og þau eru farin að fúna og ég set 5000kall á stykkið. Þau eru vel nelgd. Menn virðast verð leggja þetta misjafnt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: verðumræða á dekkjum

Postfrá StefánDal » 26.apr 2011, 21:37

44" mudder er verðlaus í dag samkvæmt flestu.
Verð á svona gamlingjum ætti því bara að fara eftir eftirspurn. Ég færi mjög varlega í það að keyra á þeim


Höfundur þráðar
Ravish
Innlegg: 54
Skráður: 18.jan 2011, 00:57
Fullt nafn: Þórarinn Elí Helgason

Re: verðumræða á dekkjum

Postfrá Ravish » 26.apr 2011, 21:42

ok, þá prufa ég að bjóða honum nánast ekkert og sé til


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: verðumræða á dekkjum

Postfrá Dodge » 27.apr 2011, 12:33

Stutt síðan ég keypti 2 44" ganga og 1 felgugang á 15.000
1 fúinn mödder með slatta mynstri og 1 maukfúinn cepek...

Og eins og einhver sagði hér að ofan þá keyrði ég bara varlega á þeim :)

En ef það er einhver séns á jeppaveiki í bílnum þínum þá er hún garanteruð með þessum hjólum :)
En að sama skapi er garanterað að hann lookar töff standandi á þeim


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur