Er að fara að skipta um glóðarkerti ?
er einhver sem getur svona sirka sagt mér hvernig það er gert
er að skipta um á musso 2.9 tdi "99 árgerð
fyrir fram þökk
Heiðar freyr
Glóðarkerta skipti
Re: Glóðarkerta skipti
Tekur burt plastboxið sem kemur á endana á soggreininni og skrúfar svo kertin úr. Getur líka mælt hvaða kerti þarf að skipta um í stóru prufutengi sem er staðsett á vinstra innrabrettinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: Glóðarkerta skipti
Ætla að skipta um þau öll þar sem ég fékk þau á svo góðu verði í N1 en samt flott að vitja af þessu prufuboxi takk takk
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Glóðarkerta skipti
Það eru sirka 90% líkur á því að kertin sem þú fékkst í N1 séu ekki réttu kertin í bílinn þinn. Ef þau passa ertu heppinn :)
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Glóðarkerta skipti
Afhverju að vera að skifta um glóðakerti ef gömlu kertin eru í lagi? Það er alltaf hætta á að snúa gamla kertið í sundur þegar þú skiftir um.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: Glóðarkerta skipti
Bíllinn gekk ílla og var alltaf að koma með forhitara ljósið (gorminn) eftir svona 30 sec og svo aftur eftir 2 min og staðinn fyrir að taka eitt úr og athuga það þá frekkar að skipta bara um kertinn fékk stk á 2800- plús smá afslátt kertinn passa vél nema að ég braut eitt af nýju :D hehe
Re: Glóðarkerta skipti
Ódýrustu kertin í þessa vél færðu í öskju. Biður um óorginal kerti í gamlan 250 diesel bens, kostuðu töluvert minna en NGK kertin í N1 þegar ég skipti í mínum bens fyrir rúmu ári síðan.
Freyr
Freyr
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Glóðarkerta skipti
Ég skipti um öll 6 kertin í gömlum 300D benz sem ða ég átti. keypti þau hjá öskju 2009 og fékk þau á 1100 eða 1200kall stykkið. orginal kerti :) Ég átti ekki til orð þar sem að það er frekar dýrt í benz.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: Glóðarkerta skipti
ég hringdi á nokkra staði og verðið var frá 4980-3200 nema hjá N1 og ég var að spá í að hringja í öskju en hugsaði að umboð væri svo dýrt muna næst að hringja þangað
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Glóðarkerta skipti
Það að glóðarkerti virki og gefi rétta mælingu segir ekki allt, þú veist ekkert um ástandið á því fyrr en þú ert búinn að taka það úr, og já ég hef séð vélar sem eru verulega skemmdar að innan, rifnir cylindrar og í eitt skiptið festist á milli ventils og ventilsætis og olli þjöppuleysi.
Það sem gerist er að oddurinn á kertinu brennur af með tímanum, sem betur fer verður þetta yfirleitt að smálegu sóti en oft brennur ofar á kertinu og þá brotnar oddurinn af og þá má yfirleitt segja bless við þann cylinder nema þú sér MJÖG heppinn

Það sem gerist er að oddurinn á kertinu brennur af með tímanum, sem betur fer verður þetta yfirleitt að smálegu sóti en oft brennur ofar á kertinu og þá brotnar oddurinn af og þá má yfirleitt segja bless við þann cylinder nema þú sér MJÖG heppinn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur