Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol


Höfundur þráðar
gummoz
Innlegg: 40
Skráður: 24.mar 2011, 19:29
Fullt nafn: Guðmundur Björn Heimisson

Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá gummoz » 31.mar 2011, 22:29

eg er med 1995 2,8 á 38,5" og hann sýnir of lága tölu miðað við gps
hvað þarf eg ad gera ?




Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá Kalli » 31.mar 2011, 23:02

Tala við Samrás # 551 4220.

kv. Kalli


Höfundur þráðar
gummoz
Innlegg: 40
Skráður: 24.mar 2011, 19:29
Fullt nafn: Guðmundur Björn Heimisson

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá gummoz » 03.apr 2011, 21:45

upp

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá JonHrafn » 03.apr 2011, 22:17

Veistu hvort það sé hraðamælabreytir í bílnum? sem þyrfti þá bara að stilla aftur.


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá Izan » 03.apr 2011, 22:26

Sælir

Er ekki til eitthvað fyrirbæri í Rkv sem heitir Ökumælar?

Hjá mér er bara gír á úttakinu á millikassanum og einhver púlsgjafi þar á eftir. Það hlýtur að vera nákvæmlega sama hvort hraðanum sé breytt á úttakinu eða rafmagninu, allavega virkar þetta ljómandi vel hjá mér og hefur að ég veit best dugað síðan 95.

Kv Jón Garðar

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá JonHrafn » 04.apr 2011, 07:16

Ökumælar er það ekki að það sama og VDO? Erum allavega með breyti í hiluxinum frá VDO


Höfundur þráðar
gummoz
Innlegg: 40
Skráður: 24.mar 2011, 19:29
Fullt nafn: Guðmundur Björn Heimisson

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá gummoz » 04.apr 2011, 17:06

vdo þarf að smíða þetta og kostar það 32þ NEI TAKK


Höfundur þráðar
gummoz
Innlegg: 40
Skráður: 24.mar 2011, 19:29
Fullt nafn: Guðmundur Björn Heimisson

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá gummoz » 04.apr 2011, 17:08

hann var skraður a 33"

þarf maður svona mælir i hann þá

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Hvernig á maður að stilla hraðamælir í patrol

Postfrá arni87 » 04.apr 2011, 17:09

Þetta fyrirtæki reddaði mér í firra þegar hraðamælirinn hjá mér fór í steik.
Sangjarnir og góð þjónusta.


Ökumælar ehf
Viðarhöfða 6 - 110 Reykjavík Kort
Sími:x 587 5611
Farsími:x 898 3704 SMS
Fax:x 567 4681
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur