Raptor sprautun

User avatar

Höfundur þráðar
Gormur
Innlegg: 66
Skráður: 20.jan 2012, 21:38
Fullt nafn: Gunnar Sigurfinnsson

Raptor sprautun

Postfrá Gormur » 03.sep 2025, 23:25

Getið þið mælt með einhverjum góðum til að Raptorsprauta Sprinter ferðabíl?


Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

User avatar

Höfundur þráðar
Gormur
Innlegg: 66
Skráður: 20.jan 2012, 21:38
Fullt nafn: Gunnar Sigurfinnsson

Re: Raptor sprautun

Postfrá Gormur » 05.sep 2025, 12:24

Eða hafið þið verið að gera þetta sjálfir?
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 653
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Raptor sprautun

Postfrá Hjörturinn » 08.sep 2025, 12:27

Gerði þetta bara sjálfur, afskaplega fyrirgefandi efni

Notaði að vísu MIPA Protector frá Orku, ku vera sama dæmið bara ódýrara
Dents are like tattoos but with better stories.


BOI
Innlegg: 12
Skráður: 23.júl 2018, 20:18
Fullt nafn: Asgeir

Re: Raptor sprautun

Postfrá BOI » Í dag, 00:28

Hjörturinn wrote:Gerði þetta bara sjálfur, afskaplega fyrirgefandi efni

Notaði að vísu MIPA Protector frá Orku, ku vera sama dæmið bara ódýrara


Ég hef verið að horfa á það efni. Hvernig sprautukönnu þarf og hvernig fannst þér útkoman?

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 653
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Raptor sprautun

Postfrá Hjörturinn » Í dag, 10:16

Notaði könnuna sem skrúfast á brúsana. svo stýrir maður áferðinni með loftþrýstingnum.
útkoman góð en hefði viljað hafa þetta þykkara á sumum stöðum, þetta er þungt efni þannig þetta er ekki eins og venjuleg sprautuvinna, maður er meira að úða þessu yfir bílinn úr meiri fjarlægð en venjulega, ef það meikar sense, getur séð myndir hér: https://www.jeppaspjall.is/viewtopic.ph ... &start=200

Annað, svarti liturinn gránar pínulítið með tímanum, skilst að maður geti hresst uppá þetta með dekkjaspreyi en ekki ennþá prófað það.
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur