Nú er hann Patrol farinn að sóta
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Nú er hann Patrol farinn að sóta
Nú er Patrol kallinn farinna að sóta við inngjöf - svo hverfur það - en kemur svo aftur við inngjöf - hreinsivökvi fyrir spíssa/Eurol settur á en ekkert virkar - einhverjar hugmyndir
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Nú er hann Patrol farinn að sóta
Mögulega er loftlögn óþétt frá túrbínu að vél.
Þá fær vél of lítið loft miðað við olíu og þá kemur reykur.
Skoða intercooler, allar samsetningar, hosuklemmur, hvort það séu rifur á hosum t.d.
Þá fær vél of lítið loft miðað við olíu og þá kemur reykur.
Skoða intercooler, allar samsetningar, hosuklemmur, hvort það séu rifur á hosum t.d.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur