Hjálp !
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Hjálp !
Dældi óvart 43 lítrum af bensíni á Patrol 2008 - fyrir var um hálfur tankur ca. 40 ltr af dísel - keyrði heim, ca 1 km - svo vildi bíllinn ekki starta ca 3 tilraunir - hvað er best að gera í stöðunni
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp !
Hér gæti skipt sköpum að fram komi hvort þú hafir sjálfur drepið á eða hvort hann hafi gefist upp sjálfur. Líkurnar á skemmdum eru nokkuð miklar.
Fyrsta verse er að sjálfsögðu að dæla öllu eldsneyti af honum og fylla af hreinu diesel, skipta um hráoliusíu og fylla hana af diesel og leyfa örfáum oliudropum að fylgja
Svo er auðvitað bara að vona það besta
Fyrsta verse er að sjálfsögðu að dæla öllu eldsneyti af honum og fylla af hreinu diesel, skipta um hráoliusíu og fylla hana af diesel og leyfa örfáum oliudropum að fylgja
Svo er auðvitað bara að vona það besta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hjálp !
…ég drap á honum-allt virkaði eðlilega
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp !
Þá er þetta möguleiki, fáðu einhvern vanann með þér ef þú ert óviss, það sem ég lýsti hér að ofan er það sem ég myndi sjálfur reyna að gera til að bjarga þessu. Ef hann svo fer í gang er full ástæða til að skipta aftur um síu og svo skipta um olíu á vélinni sjálfri.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 15.apr 2022, 09:39
- Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hjálp !
Sælir - þakka allar leiðbeiningar/aðstoð - dældum 60 lítrum af vagninum - ca 20 ltr eftir, bættum 200 ml af tvígengisolíu í tankinn + 40 ltr af dísel - störtuðum bílnum á eter (Cold start) - vagninn rauk í gang og malar eins og kettlingur :-)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hjálp !
Gott að heyra, ég tæki þó enga sénsa, skítt með eldsneytið, því má hella á eldri dísel bíl, en diselbíl með háþrýsti commonrail þá myndi ég láta allt slíkt eiga sig og tappa hverjum dropa af og skipta aftur um síur og smyrja vélina svo
Hella glundrinu svo á gamlan patrol með 2,8 eða pajero eða hilux, þeim er alveg sama um eitthvað íbland :)
Hella glundrinu svo á gamlan patrol með 2,8 eða pajero eða hilux, þeim er alveg sama um eitthvað íbland :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur