Daginn
Hvaða bækur eru skyldueign jeppamannsins er við kemur allskonar skemmtilegum leiðum og slóðum til að keyra um á jeppum að vetrarlagi og sumarlagi?
Ferða bækur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ferða bækur
Mér dettur fyrst í hug bækur Jóns G. Snæland
Hérna eru þær listaðar upp á bókasafnsvefnum:
https://leitir.is/discovery/search?query=creator,contains,J%C3%B3n%20G.%20sn%C3%A6land,AND&tab=MyLibrary&search_scope=10000_MYLIB&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&mode=advanced&offset=0
Hérna eru þær listaðar upp á bókasafnsvefnum:
https://leitir.is/discovery/search?query=creator,contains,J%C3%B3n%20G.%20sn%C3%A6land,AND&tab=MyLibrary&search_scope=10000_MYLIB&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&mode=advanced&offset=0
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ferða bækur
Bækur sem koma út árlega frá Ferðafélagi Íslands eru mjög góðar, þar er tekið fyrir landspartar.
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Ferða bækur
Jeppar á Fjöllum.
Þvílíkur fjársjóður
Fjallaskálar á Íslandi
Þvílíkur fjársjóður
Fjallaskálar á Íslandi
- Viðhengi
-
- 69A1CF4C-86EB-4107-B9F4-7F9513D8E78A.jpeg (3.25 MiB) Viewed 1758 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur