Hvaða Dekk


Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 289
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Hvaða Dekk

Postfrá elli rmr » 01.jún 2022, 06:37

Sælir er að spá í dekkjum undir pallbíl c.a 35" dekk fyrir 17" felgur, er aðleitast eftir góðum dekkjun svona milligrófum þar sem ég þvækist töluvert á malarvegum og vegleysum. Með hverju mæla jeppasjallsmenn ( öðru en málbandi :) )User avatar

jongud
Innlegg: 2480
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvaða Dekk

Postfrá jongud » 01.jún 2022, 08:01

Hvað er bíllinn þungur?


Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 289
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Hvaða Dekk

Postfrá elli rmr » 01.jún 2022, 20:43

Hann er rúm 2 tonn og er um 3 tonn í ferðum

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1379
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvaða Dekk

Postfrá Járni » 02.jún 2022, 04:39

Toyo AT reyndust mér vel á sínum tíma, skal ekki segja hvort annað sé málið í dag.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2480
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvaða Dekk

Postfrá jongud » 02.jún 2022, 08:05

Járni wrote:Toyo AT reyndust mér vel á sínum tíma, skal ekki segja hvort annað sé málið í dag.


Ég er sammála með Toyo AT, einnig heyrist mér að BF Goodrich hafi yfirleitt reynst vel.


Axel Jóhann
Innlegg: 281
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Hvaða Dekk

Postfrá Axel Jóhann » 05.jún 2022, 21:36

Toyo AT eða MT hafa reynst mér vel. Microskorin mt dekk þá ef það verður valið.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

muggur
Innlegg: 283
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Hvaða Dekk

Postfrá muggur » 06.jún 2022, 10:11

Axel Jóhann wrote:Toyo AT eða MT hafa reynst mér vel. Microskorin mt dekk þá ef það verður valið.


Sammála þessu. Hef keyrt á bæði og verið ánægður. Kom mér á óvart hvað MT voru hljóðlát mv grófleikan.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur