Drifgeta


Höfundur þráðar
Haffisteins
Innlegg: 3
Skráður: 12.jan 2022, 23:17
Fullt nafn: Hafsteinn Már Friðriksson
Bíltegund: 90’ hilux 2,4d 36”

Drifgeta

Postfrá Haffisteins » 12.jan 2022, 23:27

Sælir nú er ég að forvitnast um eg var að kaupa mér 1990 hilux 2.4d non turbo hann er á hásingum að framan sem aftan og hann er á 36” super swamper á 12,5 tommu breiðum tveggja ventla felgum hvað dríf ég í snjó á þessum bíl ?



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Drifgeta

Postfrá svarti sambo » 13.jan 2022, 00:16

Þessari spurningu er erfitt að svara.

Sennilegast er einfaldasta svarið.
Fer eftir ökumanninum, ástand dekkja, hlutföll og læsingar.

Svona til að segja eitthvað.

Sjálfur var ég að leika mér á Vatnajökli á svona bíl, fyrir ca: 30 árum síðan.
36" breyttur.
Enginn loftlás.
Prósentulæsing að aftan ( eins og það var kallað ) og nospin að framan, minnir mig.
Fer það á þrjóskunni


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Drifgeta

Postfrá grimur » 15.jan 2022, 03:54

Átti X-Cab 1990 2.4 dísil, reyndar á 38".
Helsti kosturinn var aflleysið, það var eiginlega ógerningur að spóla sig svo fastan að maður gæti ekki juggað sig lausan :-)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir