Kvöldið, er með 6 lítra 350 ford 2003 árg sem er hrikalega máttlaus, hann malar eins og kettlingur í lausagangi, nýjar hráolíusíur og eldsneytisþrýstingur er 53 psi.
hvað dettur ykkur í hug?
Kv Villi
Máttlaus 6 lítra ford
Re: Máttlaus 6 lítra ford
fá sér obd2 kubb og torque appið. þá geturu downloadað/keypt ford add on pakka í appið og þá geturu lesið bókstaflega allann andskotan, í rauntíma.
það lúmskasta sem ég hef séð í þessum bílum sem rænir afli er gat á svokölluðum up pipes. þá strögglar hann við að ná upp boosti. eins merkilegt og það er þá heyrir maður þetta ekki endilega, en stundum eru nokkur ummerki, t.d afgas lykt inn í bílinn ef hann mallar lausagang, þeir geta átt til a'ð sóta hvalbakinn,
annað sem er vert að athuga er hvort blöðkurnar í túrbínuni séu nokkuð fastar. þetta er nokkuð algengt í þessum bílum verandi með vgt túrbínu þegar þeir malla lausagang á maður að heyra túrbínuhljóð koma og fara úr pústinu, ef það er ekki er líklegast að þær séu fastar. menn hafa tekið túrbínurnar úr og liðkað þær/skipt þeim út
annars er fyrsta skrefið að lesa hann í þaula og sjá hvor töll gildi eru eins og þau eiga að vera
það lúmskasta sem ég hef séð í þessum bílum sem rænir afli er gat á svokölluðum up pipes. þá strögglar hann við að ná upp boosti. eins merkilegt og það er þá heyrir maður þetta ekki endilega, en stundum eru nokkur ummerki, t.d afgas lykt inn í bílinn ef hann mallar lausagang, þeir geta átt til a'ð sóta hvalbakinn,
annað sem er vert að athuga er hvort blöðkurnar í túrbínuni séu nokkuð fastar. þetta er nokkuð algengt í þessum bílum verandi með vgt túrbínu þegar þeir malla lausagang á maður að heyra túrbínuhljóð koma og fara úr pústinu, ef það er ekki er líklegast að þær séu fastar. menn hafa tekið túrbínurnar úr og liðkað þær/skipt þeim út
annars er fyrsta skrefið að lesa hann í þaula og sjá hvor töll gildi eru eins og þau eiga að vera
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Máttlaus 6 lítra ford
Sæll og takk fyrir þetta. Búinn að setja upp Torque. Hvað á bína sem er í lagi í svona bíl að blása miklu
Kv Villi
Kv Villi
Re: Máttlaus 6 lítra ford
mig minnir að þeir eigi að vera á milli 20 og 25psi á fullu álagi
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur