Daginn.
Veit einhver hérna hvar er hægt að komast með dekk í vatnsbað til að leita að leka? Er búinn að vera slást við dekk hjá mér í ca 3 vikur núna, búinn að marg rífa það undan og þreifa allstaðar á því og hlusta og allt en ennþá lekur úr því og ég finn ekki hvar.
Leki í dekki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Leki í dekki
ef þú ert með pílulausan ventil þá gæti ventlahettan verið að leka, það er gúmmíþétting í botninum á þeim sem lokar fyrir, ég lenti í svipusu veseni hjá mér enn það var svo þetta.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
Re: Leki í dekki
Það er píla í þessu, bara 31" tittur, er líklegast kominn með fiskikar til að lekaprófa :)
kv. Óskar
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Leki í dekki
Er ekki sápuvatn alveg kjörið í svona lekaleit?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur