Hæhæ, er á 2014 Jimny, varð fyrir því asnalega óláni að opna gluggana á honum og rúðan bílstjóramegin er föst niðri. Reif innréttinguna af og ætlaði að reyna að ýta henni upp aftur eða ath hvort hún væri eitthvað skökk í en allt kom fyrir ekki. Fór svo að kíkja á rofana og sá sem stjórnar rúðunni bílstjóramegin virðist vera óvirkur, gat með engu móti komið tjónki við hann né rúðuna sjálfa ... Er svona 99% viss um að mótorinn sé ekki farinn því hingaðtil hefur ekkert ólag verið á þessu og NB ekkert öryggi farið ...
Er einhver sem kannast við svona vesen?
Rúða föst niðri í Jimny
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 28.apr 2020, 20:36
- Fullt nafn: Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir
- Bíltegund: Suzuki Jimny (2014)
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Rúða föst niðri í Jimny
Myndi prufa að tengja 12v beint inn á rúðumótorinn og sjá hvað gerist.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur