Áfylling á kolsýrukút

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Áfylling á kolsýrukút

Postfrá Járni » 15.apr 2020, 19:33

Vitið þið hverjir fylla á þannig fyrir fólk út í bæ? Slökkvitækjaþjónustan í Kópavogi vildi ekki taka það að sér og ekki Ísaga.

Uppástungur?


Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Áfylling á kolsýrukút

Postfrá íbbi » 15.apr 2020, 19:35

frank hyobe hjá slökkvitæki ehf gerir þetta. en hann getur ekki tekið 50l kútana
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Áfylling á kolsýrukút

Postfrá Járni » 15.apr 2020, 19:41

Takk, athuga með hann
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur