Veit einhver hvað maður þarf mikið af svona Raptor bedliner ef maður ætlar að þekja eitt stykki Y61 Patrol?
(Af því að ég er latur og nenni ekki undirvinnunni fyrir sprautun)
Upol - Raptor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Upol - Raptor
Eitthvað aðeins meira en slatta, næstum helling jafnvel.
En svona grínlaust...er að fíla þessa nálgun. Lakk neitakk.
Það er gaur á youtube sem gerði samanburðarpróf á svona efnum, leitið að "Project Farm". Hann prófar allan fjandann og er ekkert að auglýsa neitt frekar en annað, bara svona sæmilega gróf semi-hillbilly próf á allskyns efnum og drasli.
Magnið...veit ekkert um það, en gangi þér vel með þetta, hef séð fáeina bíla með svona og er alveg heitur fyrir þessu sjálfur. Veit ekkert leiðinlegra en að bóna.
Kv
Grímur
En svona grínlaust...er að fíla þessa nálgun. Lakk neitakk.
Það er gaur á youtube sem gerði samanburðarpróf á svona efnum, leitið að "Project Farm". Hann prófar allan fjandann og er ekkert að auglýsa neitt frekar en annað, bara svona sæmilega gróf semi-hillbilly próf á allskyns efnum og drasli.
Magnið...veit ekkert um það, en gangi þér vel með þetta, hef séð fáeina bíla með svona og er alveg heitur fyrir þessu sjálfur. Veit ekkert leiðinlegra en að bóna.
Kv
Grímur
Re: Upol - Raptor
Sæll, veit að það fóru 7 litrar af rauðu á 60 Cruiser. Það er minni þekja í litaða efninu. Sennilega myndu duga 5-6 L í svörtu á svona bíl
Mbk, Ásgeir
Mbk, Ásgeir
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Upol - Raptor
Ég keypti 12l og það fór allt saman á Land Rover defender kannski 1/2 l eftir. Ég tók allt í sundur og sprautaði hurðar að innan og föls lika.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Upol - Raptor
Takk fyrr þetta strákar, þetta hjálpar :)
Þarf að tékka á þessu project farm þegar ég kem heim, youtube er lokað á netinu hérna um borð :(
Þarf að tékka á þessu project farm þegar ég kem heim, youtube er lokað á netinu hérna um borð :(
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Upol - Raptor
hvernig er með búnaðinn til að sprauta þessu, bara venjuleg kanna?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Upol - Raptor
Þetta er bara tektíl stútur sem fer beint í brúsann. Það er líka til önnu spray byssa sem er stillanlegri fyrir þetta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Upol - Raptor
Tvær gerðir af sprautubyssum sem hægt er að fá með þessu:
(Skrúfast báðar á brúsana)
https://www.ebay.de/itm/UPOL-UBS-Unterb ... Sw1SJbdrdT
https://www.ebay.de/itm/Professional-RA ... SwfsJc9teZ
(Skrúfast báðar á brúsana)
https://www.ebay.de/itm/UPOL-UBS-Unterb ... Sw1SJbdrdT
https://www.ebay.de/itm/Professional-RA ... SwfsJc9teZ
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur