Góða kvöldið, hvað segja mér reyndari menn um dísel Pajero. Er að spá í að fá mér sæmilegan jeppa en því miður verður hann að vera gamall í þetta skiptið. Hvernig hafa þessir bílar verið að reynast og endast svona heilt yfir, er hægt að treysta þeim? Er að spá í einum sem er 2007 árgerð keyrðan 212.000 km.
Er eitthvað annað sem menn myndu frekar mæla með?
Mitsubishi Pajero, ending?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 11.feb 2020, 19:48
- Fullt nafn: Davíð Bragason
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur