Menn hafa nefnt kínverska loftlása hér á spjallinu sem áhugaverðan möguleika. Er einhver sem getur sagt mér hver selur þá / framleiðanda / leitarorð / aðrar upplýsingar.
Ég fann einn ebay hlekk í gömlum þræði, en hann er dauður núna, líklega úr elli.
--
M.b.k., Kári.
Kínalásar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Kínalásar
Kínalásarnir eru eiginlega horfnir af Ebay. Þeir eru samt ennþá á Aliexpress.
Ég er að spá í hvort ARB hafi farið í mál, eða kvartað við Ebay.
Kannski ástæða til, af því að HF læsingarnar nota sama týpunúmerakerfi og ARB (RD123)
Ég er að spá í hvort ARB hafi farið í mál, eða kvartað við Ebay.
Kannski ástæða til, af því að HF læsingarnar nota sama týpunúmerakerfi og ARB (RD123)
Re: Kínalásar
Takk fyrir upplýsingarnar, allir saman. Já, þessir lásar virðast alveg horfnir af Ebay, og reyndar fann ég ekki heldur þá týpu sem mig vantaði (RD102) á Aliexpress, en hann var til á Alibaba. McKinstry á hann líka, og á verði sem mér sýnist svipað og að panta frá Kína, svo það er eitthvað sem væri vert að skoða. Hins vegar lumaði einn spjallverði á notuðum ARB lás sem mér sýnist að verði lendingin hjá mér.
--
Kveðja, Kári.
--
Kveðja, Kári.
Re: Kínalásar
En lumar einhver á reynslusögum af þessum kína lásum
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Kínalásar
Sælir, ég keypti mér tre locker frá ebay fyrir tveimur árum. Þetta er semsagt búið að vera í bílnum tvo vetur að framan þetta er y60 patrol á 46". Á þessum tveimur árum hefur ekkert klikkað og er ég bara ánægður með hann, þetta var pakki með öllu rafkerfið,dælu,lás og lögnum komið heim á 120.000kr.
Re: Kínalásar
fyrst um sinn lofsungu menn þessa HF lása. en svo finnst mér menn hafa orðið öllu neikvæðari eftir sem á líður
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Kínalásar
Eg var með svona í 4runner hjá mér að framan og þetta var helf ínt tók helling á honum og lásinn klikaði aldrei og minn lás kostaði um 70þús með öllustóri loftdælu og öllu sem þarf til að setja hann í
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur